merki sameinaðs sveitarfélags

Fréttir

Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 28. september 2022

8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 28. september kl. 09:00 en ekki kl. 13:00 eins og venjan er. Fundurinn er öllum opinn og honum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins: https://www.facebook.com/thingeyjarsveit. Dagskrá: 2208031 Skýrsla sveitarstjóra 2208046 Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 2208049 Gafl félag um þingeyskan byggingararf – Gerð húskannana í Þingeyjarsveit 2207016 Jóhanna Jóhannesdóttir

Lesa áfram »

HULDA Náttúruhugvísindasetur

Tveggja daga málþing um náttúruhugvísindi sem markar upphaf starfsemi nýs rannsóknaseturs, HULDU – náttúruhugvísindaseturs, sem verður samstarfsvettvangur Svartárkots menningar – náttúru og nýs rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit. Dagskráin er opin öllum og eru íbúar Þingeyjarsveitar sérstaklega hvattir til að mæta. Hægt er að taka þátt í hluta málþingsins eða öllu.

Lesa áfram »
Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Samkeppni um hugmynd að byggðamerki Þingeyjarsveitar

Á 7. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar þann 14. september sl. ákvað sveitarstjórn að efna til samkeppni um hugmynd að nýju byggðamerki fyrir sveitarfélagið. Frestur til að skila tillögum er til 10. nóvember 2022 og veitt verða verðlaun að fjárhæð kr. 200.000 fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu. Þingeyjarsveit er nýtt sveitarfélag sem varð til við

Lesa áfram »
Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

FUNDARBOÐ

7. Fundur sveitarstjórnar verður haldinn á Ýdölum, miðvikudaginn 14. septembember kl. 13.00. Fundinum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins. Dagskrá: Skipun fulltrúa í stjórn NNA – 2208039 Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík – 2209005 Dvalarheimili aldraðra Húsavík – fundargerðir – 2206048 Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu – 2209007 Sóknar- og kirkjugarðsstjórn Hálssóknar –

Lesa áfram »

Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit

Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga í Fnjóskadal Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 31. ágúst 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skóga og að tillögunar yrðu auglýstar skv. 31 gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsáformin fela í sér að skilgreindri

Lesa áfram »

Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakinu. Norðanátt leitar að þátttakendum, þ.e. frumkvöðlum, nýjum fyrirtækjum og nýsköpunarverkefnum innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi sem eru komin af hugmyndastigi og vilja nýta Vaxtarrými Norðanáttarinnar til

Lesa áfram »
Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Húsaleigubætur – Námsmenn yngri en 18 ára athugið!

Nú eru skólar að byrja og þeir námsmenn, yngri en 18 ára, sem munu dvelja á heimavist eða leigja sér húsnæði í vetur eiga rétt á húsaleigubótum. Umsóknir þurfa að berast tímanlega til skrifstofu Þingeyjarsveitar eða eigi síðar en 15. dag fyrsta greiðslumánaðar. Til þess að hægt sé að afgreiða húsaleigubæturnar þarf sveitarfélagið jafnframt að fá

Lesa áfram »

Ný samþykkt um stjórn og fundarsköp staðfest

Á föstudag bárust þær fregnir frá innviðaráðuneyti að breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp, sem sveitarstjórn samþykkti á 3. fundi sínum þann 22. júní sl., hefðu hlotið staðfestingu ráðuneytisins. Samþykktin munu birtast í B-deild stjórnartíðinda á næstu dögum og öðlast gildi þegar það gerist. Breytingarnar fela meðal annars í sér að tekið er upp

Lesa áfram »
Scroll to Top