merki sameinaðs sveitarfélags

Almennt

Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar

5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 17. ágúst 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi https://www.facebook.com/thingeyjarsveit/videos/2856949341117713/ Dagskrá: 2206018 – Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir 2206003 – Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og

Lesa áfram »

Kynning á skipulagsáformum

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum 6. júlí 2022 að kynna vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og breytingu á deiliskipulagi Skóga, Fnjóskadal. Sömuleiðis samþykkti sveitarstjórn að kynna skipulagslýsingu vegna skipulagsgerðar í landi Hóla- og Lauta, Reykjadal. Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga, Fnjóskadal Í kynningu er vinnslutillaga

Lesa áfram »

Kynning á skipulagsáformum

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum 6. júlí 2022 að kynna vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og breytingu á deiliskipulagi Skóga, Fnjóskadal. Sömuleiðis samþykkti sveitarstjórn að kynna skipulagslýsingu vegna skipulagsgerðar í landi Hóla- og Lauta, Reykjadal. Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga, Fnjóskadal Í kynningu er vinnslutillaga

Lesa áfram »

Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 11. maí 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 og að hún yrði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér skilgreiningu efnistökusvæðis í landi Garðs við Mývatn þar sem áætlað er að taka 50.000 m3 af efni á 2,4 ha svæði sem að hluta

Lesa áfram »

45. fundur skipulagsnefndar

45. fundur Skipulagsnefndar haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 19. apríl 2022, kl.  13:00. Fundinn sátu: Arnþrúður Dagsdóttir, Pétur Snæbjörnsson, Birgir Steingrímsson, Margrét Halla Lúðvíksdóttir, Agnes Einarsdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson, Helga Sveinbjörnsdóttir og Helgi Héðinsson. Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi. Dagskrá: 1.   Efnistaka í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 – 2202014

Lesa áfram »

44. fundur skipulagsnefndar

Fundargerð 44. fundur Skipulagsnefndar haldinn að Hlíðavegi 6,  þriðjudaginn 15. mars 2022, kl.  13:00. Fundinn sátu: Selma Ásmundsdóttir, Arnþrúður Dagsdóttir, Birgir Steingrímsson, Agnes Einarsdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson, Helga Sveinbjörnsdóttir og Helgi Héðinsson. Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi. Dagskrá: 1.   Beiðni um umsögn við undanþágu frá skipulagsreglugerð – 2203010 Tekin fyrir beiðni frá Innviðaráðuneytinu um

Lesa áfram »
mynd af sellandafjalli

Síðasti fundur skipulagsnefndar

Síðasti ákveðni fundur skipulagsnefndar á þessu kjörtímabili verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl. Óskað er eftir því að erindi sem ætlað er að koma á dagskrá nefndarinnar berist skipulagsfulltrúa í síðasta lagi miðvikudaginn 13. apríl sökum frídaga í kringum páska.

Lesa áfram »

Efnistökusvæði í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023

Skipulags- og matslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 23. mars 2022 að kynna skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi felur í sér skilgreiningu efnistökusvæðis í landi Garðs þar sem áætlað er

Lesa áfram »
Scroll to Top