Almennt

45. fundur skipulagsnefndar

45. fundur Skipulagsnefndar haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 19. apríl 2022, kl.  13:00. Fundinn sátu: Arnþrúður Dagsdóttir, Pétur Snæbjörnsson, Birgir Steingrímsson, Margrét Halla Lúðvíksdóttir, Agnes Einarsdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson, Helga Sveinbjörnsdóttir og Helgi Héðinsson. Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi. Dagskrá: 1.   Efnistaka í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 – 2202014

Lesa áfram »

44. fundur skipulagsnefndar

Fundargerð 44. fundur Skipulagsnefndar haldinn að Hlíðavegi 6,  þriðjudaginn 15. mars 2022, kl.  13:00. Fundinn sátu: Selma Ásmundsdóttir, Arnþrúður Dagsdóttir, Birgir Steingrímsson, Agnes Einarsdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson, Helga Sveinbjörnsdóttir og Helgi Héðinsson. Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi. Dagskrá: 1.   Beiðni um umsögn við undanþágu frá skipulagsreglugerð – 2203010 Tekin fyrir beiðni frá Innviðaráðuneytinu um

Lesa áfram »
mynd af sellandafjalli

Síðasti fundur skipulagsnefndar

Síðasti ákveðni fundur skipulagsnefndar á þessu kjörtímabili verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl. Óskað er eftir því að erindi sem ætlað er að koma á dagskrá nefndarinnar berist skipulagsfulltrúa í síðasta lagi miðvikudaginn 13. apríl sökum frídaga í kringum páska.

Lesa áfram »

Efnistökusvæði í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023

Skipulags- og matslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 23. mars 2022 að kynna skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi felur í sér skilgreiningu efnistökusvæðis í landi Garðs þar sem áætlað er

Lesa áfram »

43. fundur skipulagsnefndar

43. fundur Skipulagsnefndar haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,  þriðjudaginn 15. febrúar 2022, kl.  13:00. Fundinn sátu: Selma Ásmundsdóttir, Arnþrúður Dagsdóttir, Pétur Snæbjörnsson, Birgir Steingrímsson, Margrét Halla Lúðvíksdóttir, Agnes Einarsdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson og Helga Sveinbjörnsdóttir. Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi. Dagskrá:1. Breyting á deiliskipulagi Höfða og Ytrivoga – 22010142. Gerð deiliskipulags fyrir Björk, ferðaþjónusta –

Lesa áfram »

75. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,miðvikudaginn 9. febrúar 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Mannauðsstefna Skútustaðahrepps – 1612034Borist hafa minniháttar ábendingar um uppfærslu á mannauðsstefnu Skútustaðahrepps. Stefnan verður uppfærð m.t.t þessara ábendinga og birt á vef sveitarfélagsins.Samþykkt Landeigendafélag

Lesa áfram »

75. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð. 75. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 9. febrúar 2022 og hefst kl 9.15 Dagskrá: 1612034 – Mannauðsstefna Skútustaðahrepps 1712010 – Landeigendafélag Voga – Málefni hitaveitu 2202006 – Klappahraun – uppbygging 2202002 – Stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar sveitarfélaga á landsbyggðinni 2202005 – Kálfaströnd 1706018 – Skútustaðahreppur: Starfsmannamál 1611024 – Skýrsla sveitarstjóra 2202003- Nauðsynleg viðbrögð sveitarfélaga

Lesa áfram »

74. fundur sveitarstjórnar

74. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,  miðvikudaginn 26. janúar 2022, kl.  09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1.   Ungmennaráð – Málefni ungs fólks – 2006003 Frestað   2.   Skipulagsnefnd: Fundargerðir – 1611022 Lögð fram fundargerð 42. fundar skipulagsnefndar

Lesa áfram »

Nýtt og spennandi starf í boði hjá Skútustaðahreppi

Skútustaðahreppur óskar eftir starfsmanni í fjölbreytt 70-100% starf við Leikskólann Yl, Reykjahlíðarskóla og mötuneyti Skútustaðahrepps. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Taka þátt í skólastarfi og þróun þess Stuðningur við nemendur í leik og námi Aðstoð í mötuneyti Starfsmaður þarf að búa yfir: Sveigjanleika Jákvæðni Góðri samskiptahæfni Hafa gaman af því

Lesa áfram »
Scroll to Top