Nýr sveitarstjóri Þingeyjarsveitar

Jón Hrói Finnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Alls sóttu 10 umsækjendur um starfið og þrír drógu umsóknir sínar til baka.