Skrifstofa Skútustaðahrepps

77. fundur sveitarstjórnar

Fundargerð fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,miðvikudaginn 9. mars 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Umhverfisstofnun – Samstarf og samráð – 2104021Fulltrúar Umhverfisstofnunar mættu til fundarins. Sigrún Ágústsdóttir – forstjóriInga Dóra Hrólfsdóttir – sviðsstjóriRagnheiður Björk Sigurðardóttir – sérfræðingur …

77. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »

Sorphirðudagatal

Sorphirðu dagatal Sláðu inn bæjar- eða götuheiti: Finna sorphirðudaga Fyrirvari: Líta skal á sorphirðudagatalið sem viðmiðunardagatal. Veðurfar, veikindi og bilanir geta haft áhrif en almennt ætti ekki að skeika meiru en 1/2 til 1 degi á sorphirðu milli svæða. Í Mývatnssveit kemur sorphirðubíll ýmist á þriðjudegi eða miðvikudegi, dagsetningin er miðuð við þriðjudag. Almennt og …

Sorphirðudagatal Lesa áfram »

Skipulagsauglýsingar

Auglýsing um skipulagsáform í Skútustaðahreppi Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðhrepps 2011 – 2023og deiliskipulag Skjólbrekku Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 27. október 2021 að auglýsa skv. 2. mgr. 41. gr. og 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi Skjólbrekku og breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023.Breyting á aðalskipulagi felur í sér að 0,6 ha af …

Skipulagsauglýsingar Lesa áfram »

Rafræn byggingarleyfisumsókn

Hverjir geta sótt um byggingarleyfi?Húseigendur og lóðarhafar eða hönnuðir í umboði lóðarhafa. Hvernig er sótt um rafrænt byggingarleyfi?Á slóðinni https://minarsidur.mvs.is/web/portal/island.is er sótt um byggingarleyfi á rafrænu formi. Við innskráningu er krafist íslykils eða rafrænna skilríkja. Umsækjandi getur einnig verið þriðji aðili í umboði lóðarhafa / eiganda. Öllum gögnum frá umsækjanda, hönnuðum eða hlutaðeigandi aðilum skal skilað inn …

Rafræn byggingarleyfisumsókn Lesa áfram »

Svæðisskipulag

Svæðisskipulag vegna fyrirhugaðrar nýtingar háhitasvæða í Þingeyjarsýslum var unnið vegna áforma um orkufrekan iðnað við Húsavík. Samvinnunefnd fjögurra sveitarfélaga og Skipulagsstofnunar sá um gerð skipulagsins en ráðgjafar auk Teiknistofu arkitekta voru Náttúrustofa Norðausturlands og VGK-Hönnun.Tillaga að svæðisskipulagi háhitasvæða í Þingeyjarsýslum hefur verið samþykkt í samvinnunefnd og í viðkomandi sveitarstjórnum. Svæðisskipulagið var staðfest af umhverfisráðherra 16. …

Svæðisskipulag Lesa áfram »

Skipulagsmál og framkvæmdir

Skipulagsfulltrúi: Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps er Atli Steinn Sveinbjörnsson. Hann er sameiginlegur skipulagsfulltrúi með Þingeyjarsveit. Hann er íbúum til ráðgjafar um almenn skipulagsmál. Hann er til viðtals á skrifstofu Skútustaðahrepps mánudaga til fimmtudaga frá kl. 11:00-12:00. atli@skutustadahreppur.is Sími 464-6664 Byggingarfulltrúi:  Byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps er Helga Sveinbjörnsdóttir. Hún er sameiginlegur byggingarfulltrúi með Þingeyjarsveit. Hún er íbúum til ráðgjafar um almenn …

Skipulagsmál og framkvæmdir Lesa áfram »

Mývetningur

Síðan er í vinnslu. Upplýsingar um Ungmennafélagið Mývetning verða aðgengilegar innan tíðar.

Scroll to Top