merki sameinaðs sveitarfélags

Sólrún Björg Bjarnadóttir

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22

Opið verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra frá kl. 13:00 miðvikudaginn 12. október, til kl. 13:00 fimmtudaginn 17. nóvember 2022. Úthlutun fer fram í lok janúar 2023. Veittir eru styrir í eftirfarandi þremur flokkum: Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar Verkefnastyrkir á sviði menningar Stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar Í takt við sóknaráætlun landshlutans er …

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22 Lesa áfram »

HULDA Náttúruhugvísindasetur

Tveggja daga málþing um náttúruhugvísindi sem markar upphaf starfsemi nýs rannsóknaseturs, HULDU – náttúruhugvísindaseturs, sem verður samstarfsvettvangur Svartárkots menningar – náttúru og nýs rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit. Dagskráin er opin öllum og eru íbúar Þingeyjarsveitar sérstaklega hvattir til að mæta. Hægt er að taka þátt í hluta málþingsins eða öllu.

Gámasvæði

Gámasvæðið við Grímsstaði er opið: Miðvikudaga frá kl 15-16 Laugardaga frá 10-12

Sumarlokun skrifstofu Þingeyjarsveitar

Skrifstofur Þingeyjarsveitar eru lokaðar vegna sumarleyfa starfsfólks sem hér segir: Vika 30 (5.-29. júlí)  – Lokað á skrifstofunni í Reykjahlíð. Opið í Kjarna, Laugum, s. 464 3322. Vika 31 (1.-5. ágúst) – Báðar skrifstofur lokaðar. Vika 32 (8.-12. ágúst) – Lokað á skrifstofunni á Laugum. Opið að Hlíðavegi 6, Reykjahlíð, s. 464 6660. Júlí Mán …

Sumarlokun skrifstofu Þingeyjarsveitar Lesa áfram »

Opnunartími ÍMS

     Frá 1. júni 2022 Mán – Fim:  Kl 12:00 – Kl 22:00 Föst & Lau:  Kl 15:00 – Kl 21:00 Sun:              LOKAÐ Aðgangur að húsinu og pottinum lokar hálftíma fyrir almenna lokun.  Þeim sem vil koma utan þessar tíma eru velkominn að kaupa aðgangskort sem gefa maður aðgang milli Kl 05:30 – Kl 23:00 …

Opnunartími ÍMS Lesa áfram »

Norðansprotinn – ertu með hugmynd?

Dagana 16. – 20. maí næstkomandi fer fram nýsköpunarkeppnin Norðansprotinn þar sem leitað er eftir nýsköpunarhugmyndum á sviði matar, vatns og orku. Keppnin er haldin af Norðanátt sem eru regnhlífarsamtök nýsköpunar á Norðurlandi og byggir á hringrás árlegra viðburða þar sem frumkvöðlar fá tækifæri til að þróa hugmyndir sínar, vaxa og ná lengra. Verðalaunin eru …

Norðansprotinn – ertu með hugmynd? Lesa áfram »

Scroll to Top