merki sameinaðs sveitarfélags

Jón Hrói Finnsson

11. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

11. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 9. nóvember 2022 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins. Dagskrá:

Skrifstofunar lokaðar fram eftir morgni

Skrifstofur Þingeyjarsveitar verða lokaðar fram eftir morgni vegna starfsmannafundar. Gert er ráð fyrir að skrifstofan á Laugum opni kl.10:30 og skrifstofan í Reykjahlíð um kl. 11. Um er að ræða reglulegan upplýsinga- og samráðsfund starfsmanna skrifstofa, áhaldahúss og veitna sem haldinn er fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði.

Rannís heimsækir Þingeyinga – Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar

Mennta- og menningarsvið Rannís býður til hádegisfundar miðvikudaginn 2. nóvember kl. 12:00-13:15. Fundurinn fer fram á Fosshótel Húsavík og verður boðið upp á gómsæta súpu í hádegismat fyrir þátttakendur. Til að áætla magn er fólk beðið um að skrá þátttöku sína hér. Markmið ráðgjafa á vegum Rannís, er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og …

Rannís heimsækir Þingeyinga – Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar Lesa áfram »

Ráðgjafar uppbyggingarsjóðs í Þingeyjarsveit

Ráðgjafar uppbyggingasjóðs verða á ferðinni í Þingeyjarsveit á morgun. Þeir verða í Reykjahlíð á milli 09:00 og 11:00 og íá Laugum á milli 12:30 og 14:00.  Uppbyggingarsjóður hefur það hlutverk að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk annarra verkefna sem falla að Sóknaráætlun Norðurlands eystra. Sjóðurinn stuðlar að jákvæðri samfélagsþróun, treystir stoðir menningar, eykur samkeppnishæfni …

Ráðgjafar uppbyggingarsjóðs í Þingeyjarsveit Lesa áfram »

Auglýst eftir byggingarfulltrúa og verkefnastjóra framkvæmda

Þingeyjarsveit hefur auglýst eftir byggingarfulltrúa og verkefnastjóra framkvæmda. Auglýsing um störfin birtist í atvinnublaði Fréttablaðsins laugardaginn 15. október og frestur til að sækja um störfin er til og með 31. október. Umsóknir, ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi skulu sendar á umsokn@thingeyjarsveit.is. Byggingafulltrúi Hlutverk byggingarfulltrúa er að sjá til þess að byggingarmál í sveitarfélaginu séu í samræmi …

Auglýst eftir byggingarfulltrúa og verkefnastjóra framkvæmda Lesa áfram »

9. fundur sveitastjórnar Þingeyjarsveitar

9. fundur sveitastjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Ýdölum fimmtudaginn 20. október 2022 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins. Dagskrá 2208046 – Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 2103040 – Hólsvirkjun; skipting á leigugreiðslum 2210005 – Markaðsstofa Norðurlands – stuðningur við Flugklasann Air66N 2210013 – Ósk um rekstarstyrk til Kvennaathvarfs 2210006 – Tröllasteinn …

9. fundur sveitastjórnar Þingeyjarsveitar Lesa áfram »

Leiðrétting vegna umfjöllunar um árshlutayfirlit

Í umfjöllun á 8. fundi sveitarstjórnar þann 28. september 2022, um rekstrarreikning fyrstu 6 mánaða ársins var byggt á upplýsingum sem komið hefur í ljós að voru rangar. Sú rekstrarniðurstaða sem kynnt var í inngangi oddvita að umfjöllun um dagskrárlið 2, Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026, er því ekki rétt og launakostnaður ofmetinn um 44,4 m.kr. Rétt …

Leiðrétting vegna umfjöllunar um árshlutayfirlit Lesa áfram »

Opnunartími skrifstofu 4.10.2022

Skrifstofur Þingeyjarsveitar í Reykjahlíð og á Laugum opna kl. 11:00 þriðjudaginn 4. október 2022 vegna starfsmannaviðburðar.

8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 28. september 2022

8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 28. september kl. 09:00 en ekki kl. 13:00 eins og venjan er. Fundurinn er öllum opinn og honum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins: https://www.facebook.com/thingeyjarsveit. Dagskrá: 2208031 Skýrsla sveitarstjóra 2208046 Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 2208049 Gafl félag um þingeyskan byggingararf – Gerð húskannana í Þingeyjarsveit 2207016 Jóhanna Jóhannesdóttir …

8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 28. september 2022 Lesa áfram »

Samkeppni um hugmynd að byggðamerki Þingeyjarsveitar

Á 7. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar þann 14. september sl. ákvað sveitarstjórn að efna til samkeppni um hugmynd að nýju byggðamerki fyrir sveitarfélagið. Frestur til að skila tillögum er til 10. nóvember 2022 og veitt verða verðlaun að fjárhæð kr. 200.000 fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu. Þingeyjarsveit er nýtt sveitarfélag sem varð til við …

Samkeppni um hugmynd að byggðamerki Þingeyjarsveitar Lesa áfram »

Scroll to Top