merki sameinaðs sveitarfélags

Atli Steinn Sveinbjörnsson

Kynning vegna breytingar á aðalskipulagi Þingeyjarsveitar

Skipulagsnefnd Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum 16. nóvember 2022 að kynna vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 vegna lagningu jarðstrengs frá Þeistareykjum að Kópaskerslínu 1. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta afhendingaröryggi á svæðinu. Vinnslutillagan eru aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins undir skipulagsauglýsingar. Opið hús verður að starfstöð sveitarfélagsins Hlíðarvegi 6 fimmtudaginn 24. nóvember frá …

Kynning vegna breytingar á aðalskipulagi Þingeyjarsveitar Lesa áfram »

6. fundur skipulagsnefndar

haldinn Hlíðavegi 6 miðvikudaginn 16. nóvember kl. 09:00 Fundarmenn Agnes Einarsdóttir, Einar Örn Kristjánsson, Ingi Yngvason, Knútur Emil Jónasson, Jóna Björg Hlöðversdóttir og Sigurður Böðvarsson. Starfsmenn Atli Steinn Sveinbjörnsson og Helga Sveinbjörnsdóttir.  Fundargerð ritaði: Atli Steinn Sveinbjörnsson Dagskrá: Léttsteypa byggingarleyfi – 2206044 Bjarnarflag 2 Umsókn um byggingarleyfi – 2208043 Sandabrot – lóðastofnun úr Vogum 3 …

6. fundur skipulagsnefndar Lesa áfram »

5. fundur skipulagsnefndar

5. fundur skipulagsnefndar haldinn í Kjarna fimmtudaginn 20. október kl. 09:00 Fundarmenn Agnes EinarsdóttirEinar Örn KristjánssonKnútur Emil JónassonJóna Björg Hlöðversdóttir Starfsmenn Atli Steinn Sveinbjörnsson og Helga Sveinbjörnsdóttir.  Fundargerð ritaði: Atli Steinn Sveinbjörnsson Dagskrá: 1. Fjósatunga – deiliskipulag – 19050262. Syðra Fjall 2 – Umsókn um framkvæmdaleyfi til Skógræktar – 22080223. Umsögn um frumvarp til laga …

5. fundur skipulagsnefndar Lesa áfram »

Niðurstaða sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar vegna breytingar á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 14. september 2022 að Skipulagsstofnun yrði send breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 sem felur í skilgreiningu efnistökusvæðis að Garði sem heimilar allt að 50.000 m3 efnistöku á um 2,4 ha. Breytingin var auglýst með umsagnarfresti frá og með 21. júní til og með 2. ágúst 2022. Breytingin hefur verið …

Niðurstaða sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar vegna breytingar á aðalskipulagi Lesa áfram »

4. fundur skipulagsnefndar

4. fundur skipulagsnefndar haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 21. september kl. 09:00 Fundarmenn Agnes EinarsdóttirEinar Örn KristjánssonHelgi HéðinssonKnútur Emil JónassonJóna Björg HlöðversdóttirIngi Þór Yngvason Starfsmenn Atli Steinn SveinbjörnssonHelga Sveinbjörnsdóttir Fundargerð ritaði: Atli Steinn Sveinbjörnsson Dagskrá: Umsókn um framkvæmdaleyfi við Hverfjall – 2204012Léttsteypa byggingarleyfi – 2206044Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku í landi Bergsstaða – 2209032Lundarbrekka 2 – …

4. fundur skipulagsnefndar Lesa áfram »

3. fundur skipulagsnefndar

Fundargerð 3. fundar skipulagsnefndar haldinn í Kjarna,  miðvikudaginn 7. september 2022, kl.  09:30. Fundinn sátu: Agnes Einarsdóttir, Einar Örn Kristjánsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Ingi Yngvason, Helgi Héðinsson, Knútur Emil Jónasson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson og Helga Sveinbjörnsdóttir. Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi. Dagskrá: 1.   Efnistaka í Garði – …

3. fundur skipulagsnefndar Lesa áfram »

Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit

Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga í Fnjóskadal Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 31. ágúst 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skóga og að tillögunar yrðu auglýstar skv. 31 gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsáformin fela í sér að skilgreindri …

Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit Lesa áfram »

2. fundur skipulagsnefndar

haldinn í Kjarna,  miðvikudaginn 24. ágúst 2022, kl.  13:00. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Knútur Emil Jónasson, Karl Emil Sveinsson, Ingi Þór Yngvason Jóna Björg Hlöðversdóttir, Eygló Sófusdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson og Helga Sveinbjörnsdóttir. Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi. Dagskrá:1. Rannsóknaborholur við Þeistareyki – 22080062. Erindisbréf skipulagsnefndar – 22080283. Efnistaka í Garði – Breyting á …

2. fundur skipulagsnefndar Lesa áfram »

Kynning á skipulagsáformum

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum 6. júlí 2022 að kynna vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og breytingu á deiliskipulagi Skóga, Fnjóskadal. Sömuleiðis samþykkti sveitarstjórn að kynna skipulagslýsingu vegna skipulagsgerðar í landi Hóla- og Lauta, Reykjadal. Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga, Fnjóskadal Í kynningu er vinnslutillaga …

Kynning á skipulagsáformum Lesa áfram »

Scroll to Top