Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023.
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 11. maí 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 og að hún yrði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér skilgreiningu efnistökusvæðis í landi Garðs við Mývatn þar sem áætlað er að taka 50.000 m3 af efni á 2,4 ha svæði sem að hluta …
Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023. Lesa áfram »