Alma Benediktsdóttir

3. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitarverður haldinn á Hlíðavegi 6 miðvikudaginn 22. júní 2022 og hefst kl. 13:00 Dagskrá: Almenn mál 2206003 – Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahreps og Þingeyjarsveitar 2206013 – Heimild til hækkunar á yfirdráttarheimild 2206029 – Fundartímar sveitarstjórnar 2022-2023 2206018 – Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir 2206007 – Kosningar til …

3. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »

Auka fundur sveitarstjórnar

Aukafundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15.6. kl. 13.00 í Ýdölum. Dagskrá fundarins Almenn mál Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar – breytingartillaga frá E-lista. Kosning í nefndir, ráð og stjórnir Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar Verkefnissstjórn sem tryggir fyrirkomulag á framkvæmdastjórn sveitarfélagsins Skýrsla yfirkjörstjórnar í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit Starfslok Tryggva Þórhallssonar Erindi …

Auka fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »

Nýtt nafn

Kæru íbúar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar var tekin samhljóða ákvörðun að heiti hins nýja sveitarfélags yrði Þingeyjarsveit. Fyrir liggur niðurstaða ráðgefandi skoðanakannana sem gerðar voru á meðal íbúa þar sem meirihluti þátttakenda valdi heitið Þingeyjarsveit. Heitið Þingeyjarsveit hefur þann kost að það er að upplagi samheiti nokkurra hreppa sem …

Nýtt nafn Lesa áfram »

1. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar verður haldinn í Ýdölum, föstudaginn 10. Júní 2022 og hefst kl. 13:00 Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi https://m.twitch.tv/hljodveridbruar Dagskrá: Almenn mál Samþykkt um stjórn og fundasköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar Kjör oddvita og varaoddvita Heiti hins sameinaða sveitarfélags Sleppingar á austurfjöllum sbr. …

1. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »

Sumarveiðiréttur Kálfastrandar til leigu

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir sumarveiðirétt Kálfastrandar í Mývatni árið 2022 til leigu. Um er að ræða netaveiði í út ágústmánuð 2022 auk réttar til öngulveiði á sama tímabili. Annars vegar veiðirétt Kálfastrandar 1, samtals 196 lagnir, að hámarki 15 net. Hins vegar veiðirétt Kálfastrandar 2, samtals 195 lagnir, að hámarki 14 net. Í samræmi við reglur …

Sumarveiðiréttur Kálfastrandar til leigu Lesa áfram »

82. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ 82. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. maí 2022 og hefst kl. 09:15 Dagskrá: Almenn mál: 2205015 – Kosningar 2022 – skýrsla yfirkjörstjórnar 2205016 – Erindi E-lista Ósk um að staldra við í helstu framkvæmdum 2205017 – Uppbygging íbúðarhúsnæðis 2205017 – 2202005 – Kálfaströnd 1809010 – Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir 1809011 …

82. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »

Scroll to Top