merki sameinaðs sveitarfélags

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd

Úr samþykkt um stjórn og fundarsköp: „Nefndin starfar á sviði atvinnu- og landbúnaðarmála. Nefndin fer með verkefni sem varða verksvið sveitarfélagsins samkvæmt lögum um búfjárhald nr. 38/2013, lögum um afréttamálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986 og fjallskilasamþykkt fyrir svæðið austan Vaðlaheiðar að mörkum Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps nr. 618/2010, lögum um skógrækt nr. 33/2019, lögum um land­græðslu nr. 155/2018. Nefndin fjallar um samgöngur, sbr. vegalög nr. 80/2007 og hefur umsjón með refa- og minkaeyðingu skv. reglugerð nr. 437/1995 og nýtingu jarðnæðis, sbr. jarðalög nr. 81/2004 sem og öðrum þeim lögum og reglugerðum sem kunna að varða störf nefndarinnar hverju sinni“.

Aðalmenn:

  • Jónas Þórólfsson, E-listi, formaður
  • Soffía Kristín Jónsdóttir, E-listi
  • Erlingur Ingvarsson, E-listi
  • Úlla Árdal, K-listi
  • Hallgrímur Páll Leifsson, K-listi

Varamenn:

  • Arnþrúður Anna Jónsdóttir, E-listi
  • Halldór Þ. Sigurðsson, E-listi
  • Eyþór Kári Ingólfsson, E-listi
  • Sæþór Gunnsteinsson K-listi
  • Freydís Anna Ingvarsdóttir, K-listi

Scroll to Top