Fundarboð:
81. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 11. maí 2022 og hefst kl 09:15
Dagskrá
Almenn mál
- 2204019 – Skútustaðahreppur – Ársreikningur 2021
- 2205006 – Rekstraryfirlit Janúar – mars 2022
- 2205007 – Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis – Jarðböðin
- 2008026 – Göngu- og hjólastígur
- 2205008 – Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022
- 2203035 – Skólamál
- 2009032 – Vegagerðin – samráð
- 1808046 – Skútustaðahreppur: Hamingja sveitunga
- 1611036 – Umhverfisnefnd Fundargerðir
- 1809011 – Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir
- 1809012 – Atvinnumála- og framkvæmdanefnd: Fundargerðir
- 1809010 – Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir
- 1611024 – Skýrsla sveitarstjóra.
- 2203027 – Brák hses.
- 2202014 – Efnistaka í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023
- 2204015 – Mývatnsstofa – aðalfundur 2022
- 1611006 – SSNE – Fundargerðir
- 1611022 – Skipulagsnefnd: Fundargerðir
- 2008026 – Göngu- og hjólastígur
- 2205004 – Stofnun lóðar í landi Grímsstaða
- 2201011 – Stofnun lóða í landi Reynihlíðar
- 2205005 – Veglagning að íbúðarhúsum við Voga
- 1701001 – Félags- og menningarmálanefnd Fundargerðir