FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. apríl 2022 og hefst kl. 09:15
Dagskrá:
Almenn mál
- 2204019 – Skútustaðahreppur – Ársreikningur 2021
- 2008030 – Hótel Gígur – Gestastofa og Nýsköpunarklasi
- 2104021 – Umhverfisstofnun – Samstarf og samráð
- 2009002 – Verslun Samkaupa í Reykjahlíð – undirskriftalisti íbúa
- 2203009 – Sveitarstjórnakosningar 2022 Kjörstjórnir
- 2204007 – Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnakosninga 14. maí
- 2204016 – Mýsköpun ehf. – aðalfundur 2022
- 2204015 – Mývatnsstofa – aðalfundur 2022
- 1711012 – Endurnýjun yfirdráttarheimildar
- 1611024 – Skýrsla sveitarstjóra
- 2204001 – Málefni hitaveitu
- 2202014 – Efnistaka í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023
- 2009026 – Deiliskipulag Bjarkar
- 2204009 – Fyrirspurn um framkvæmdaleyfisskyldu veglagningar
- 2204008 – Beiðni um breytingu á aðalskipulagi vegna Voga 1
- 1611022 – Skipulagsnefnd: Fundargerðir
- 2106031 – Undirbúningsstjórn nýs sveitarfélags
- 2101019 – Árbók Þingeyinga
- 2204020 – Erindi dómsmálaráðherra varðandi sameiningu sýslumannsembætta
- 2102012 – Fjölmenningarfulltrúi
- 2202005 – Kálfaströnd
- 2204021 – Erindi frá íbúm Baldursheims og Þórólfshvols
- 2204017 – Skotfélag Húsavíkur – styrkbeiðni
- 1706019 – Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerðir svæðisráðs norðursvæðis
- 1712011 – Markaðsstofa Norðurlands: Fundargerðir
- 1710023 – Flugklasinn Áfangaskýrsla