8. fundur landbúnaðar og girðingarnefndar

18. ágúst 2020

Mætt: Álfdís Sigurveig Stefánsdóttir, Birgir Valdimar Hauksson, Halldór Árnason og Böðvar Pétursson formaður, sem ritaði fundargerð.

  1. Böðvar setti fund og bauð nefnd velkomna til starfa.
  2. Niðurjöfnun gangna. Fjártala í hreppnum er 3.986 kindur. Fjártala til niðurjöfnunar er 1792 kindur. Jafnað var niður 151 dagsverki. Sjá fylgiskjal 1.

Farið yfir önnur fyrirmæli 2020 og þau uppfærð. Sjá fylgiskjal 2.

Gangnaseðill 2020 samþykktur.

Ýmis fyrirmæli 2020 samþykkt

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 21:40.

Scroll to Top