FUNDARBOÐ
79. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 6. apríl 2022 og hefst kl. 09:15
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 2203035 – Skólamál | |
2. | 2202005 – Kálfaströnd | |
3. | 2106009 – Fýsileikagreining orkukosta | |
4. | 2008026 – Göngu- og hjólastígur | |
5. | 2102008 – Deiliskipulag Skjólbrekku | |
6. | 2009026 – Deiliskipulag Bjarkar | |
7. | 2108039 – Loftslagsstefna Skútustaðahrepps | |
8. | 2009032 – Vegagerðin – samráð | |
9. | 2203033 – Aðalsteinn Már Þorsteinsson – erindi | |
10. | 1912001 – Íþróttamiðstöðin – Opnunartími | |
11. | 2203032 – Erindi vegna sameiningar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar | |
12. | 2204001 – Málefni hitaveitu | |
13. | 2101019 – Árbók Þingeyinga | |
14. | 1611024 – Skýrsla sveitarstjóra | |
15. | 2106031 – Undirbúningsstjórn nýs sveitarfélags | |
16. | 1809011 – Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir | |
17. | 1809010 – Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir | |
18. | 1611036 – Umhverfisnefnd Fundargerðir | |
19. | 1611006 – SSNE – Fundargerðir | |
20. | 1611015 – Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir | |
21. | 2203027 – Brák hses. | |