FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 23. mars 2022 og hefst kl. 09:15
Dagskrá:
Almenn mál
- 2006003 – Ungmennaráð – Málefni ungs fólks
- 2203024 – Málefni hitaveitu í Vogum
- 1810014 – Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps
- 1810015 – Jafnréttisáætlun Skútustaðahrepps; 2019-2022
- 2203013 – Stjórnsýsluskoðun 2022
- 2203010 – Beiðni um umsögn við undanþágu frá skipulagsreglugerð
- 2203018 – Erindi félags- og vinnumarkaðsráðnuneytis um móttöku flóttafólks
- 2203014 – Ársþing SSNE 2022
- 2009005 – Nefndastarf Skútustaðahrepps
- 1611006 – SSNE – Fundargerðir
- 1611022 – Skipulagsnefnd: Fundargerðir
- 2011026 – Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra- Fundargerðir
- 1706019 – Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerðir svæðisráðs norðursvæðis