FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, miðvikudaginn 23. febrúar 2022 og hefst kl. 09:15
Dagskrá:
Almenn mál
- 2201020 – Húsnæðisáætlun Skútustaðahrepps
- 2201014 – Breyting á deiliskipulagi Höfða og Ytrivoga
- 2202014 – Efnistaka í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023
- 2009026 – Deiliskipulag Bjarkar
- 1611022 – Skipulagsnefnd: Fundargerðir
- 2202015 – Ósk um fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu
- 2202021 – Aðalfundur Samorku 2022
- 2202020 – Forkaupsréttur á hlutafé í Grand- Hótel Mývatn
- 2005002 – Vinnuskóli
- 2202005 – Kálfaströnd
- 1906021 – Göngu- og hjólastígur – Útboð
- 1706018 – Skútustaðahreppur: Starfsmannamál
- 1809011 – Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir
- 1611015 – Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir
- 1611006 – SSNE – Fundargerðir