70. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 24. nóvember 2021 og hefst kl. 09:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2108028 – Fjárhagsáætlun 2022-2025
2. 1811035 – Viðaukar við fjárhagsáætlun
3. 2004008 – Lánasjóður sveitarfélaga ohf. – Lánasamningur
4. 2111014 – Umsókn um stofnframlag – HMS
5. 2111013 – Endurskoðun svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026
6. 2003021 – Fjarfundir sveitarstjórnar og fastanefnda Skútustaðahrepps – Bráðabirgðaákvæði sveitarstjórnarlaga
7. 2101002 – Stafræn þróun sveitarfélaga
8. 2009026 – Gerð deiliskipulags fyrir Björk, ferðaþjónusta
9. 1709019 – Deiliskipulag þéttbýlis Reykjahlíðar Skipulagshugmyndir á miðsvæði
10. 1611022 – Skipulagsnefnd: Fundargerðir
11. 1611006 – SSNE – Fundargerðir
12. 1706019 – Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerðir svæðisráðs norðursvæðis
13. 1809011 – Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir
14. 1611024 – Skýrsla sveitarstjóra