merki sameinaðs sveitarfélags

11. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

11. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 9. nóvember 2022 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

 1. 2208046 – Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026
 2. 2211009 – Erindi um þátttöku í umframkostnaði við þjónustu við fatlað fólk 2021
 3. 2210036 – Erindi varðandi Skútahraun 2A og 2B
 4. 2210043 – Trúnaðarmál
 5. 2211013 – Tilnefning fulltrúa í stjórn Náttúrurannsóknarstövarinnar við Mývatn
 6. 2211008 – Samstarfssamningur um skipan í Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra og rekstur heilbrigðiseftirlits
 7. 2209010 – Boð á aukaþing SSNE
 8. 2211014 – Ritun annáls í Árbók Þingeyinga
 9. 2211015 – Samstarf Þingeyjarsveitar og Landsvirkjunar um uppbyggingu
 10. 2210040 – Sparisjóður Suður-Þingeyinga – Fundarboð
 11. 2211016 – Ósk um vilyrði um áframhaldandi stuðning
 12. 2210006F – Fræðslu- og velferðarnefnd – 3
Scroll to Top