merki sameinaðs sveitarfélags

10. fundur landbúnaðar og girðingarnefndar

3. júní 2021

Mættir: Halldór Árnason, Álfdís Stefánsdóttir, Birgir Valdimar Hauksson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð.

  1. Fyrirkomulag sleppinga.

Farið í gróðurskoðunarferð á austurfjöll Melurinn seinni en í meðallagi og mólendi lítið farið að lifna.

Samþykkt að leifa að fara með 15% fjárins vikuna 7 -13 júní .

25% 14 – 20 júní.

Og svo restinni í hæfilegum slöttum eftir 21 júní.

  • Beiðni kom frá landgræðslunni um beitartilraun í uppgræðslunni sunnan Neistabarðagirðingar. Nefndin sér ekkert því til fyrirstöðu.
  • Áburðardreifingar vegna framlags úr landbótasjóði. Til dreifingar eru 58 sekkir.

20 suður um Heiðarsporð og Lúdent. Halli og Vogabú 3

20 norðan þjóðvegar vestan við Sandfell Gunnar Rúnar og Vogabú 1

8 sunnan Neistabarðagirðingar. Egill og Biggi Hauks.

10 uppi í Kröflu. Reynihlíð.

Fleira ekki gert fundi slitið. 21:50

Scroll to Top