Við höfum jafnrétti, fjölbreytileika og samvinnu að leiðarljósi
Við leggjum okkur fram um að vera lausnamiðuð, bjartsýn og glaðleg og stuðla þannig að vellíðan í samskiptum og samstarfi
Við erum víðsýn og umburðarlynd og höfum að leiðarljósi gagnkvæma virðingu hvert fyrir öðru og náttúrunni
Við erum fagleg, heiðarleg og vandvirk í starfi

Nýtt nafn

Kæru íbúar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar var tekin samhljóða

Lesa áfram »
Allar fréttir

Fjölskrúðugt mannlíf

Scroll to Top