40. fundur skipulagsnefndar

 • Skipulagsnefnd
 • 16. nóvember 2021

Fundargerð

 

40. fundur skipulagsnefndar haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, laugardaginn 16. nóvember 2021, kl.  13:00.

Fundinn sátu:

Selma Ásmundsdóttir, Arnþrúður Dagsdóttir, Pétur Snæbjörnsson, Birgir Steingrímsson, Agnes Einarsdóttir, Atli Steinn Sveinbjörnsson og Helga Sveinbjörnsdóttir.

 

Fundargerð ritaði:  Atli Steinn Sveinbjörnsson, skipulagsfulltrúi.

Dagskrá:

1. Gerð deiliskipulags fyrir Björk, ferðaþjónusta - 2009026

2. Deiliskipulag þéttbýlis Reykjahlíðar Skipulagshugmyndir á miðsvæði - 1709019

3 . Endurskoðun aðalskipulags - 1806007 

1.  

Gerð deiliskipulags fyrir Björk, ferðaþjónusta - 2009026

 

Tekin fyrir tillaga að deiliskipulagi Bjarkar frá Teiknistofu arkitekta, Gylfi Guðjónsson og félagar dags. 11. nóvember 2021. Áður hefur verið tekin fyrir skipulagslýsing sem auglýst var með athugasemdafresti til og með 21. maí til 10. júní 2021. Tekið hefur verið tillit eftir fremsta megni til þeirra athugasemda sem bárust við skipulagslýsingu.
Tillaga að deiliskipulagi Bjarkar byggir á grunni deiliskipulagstillögu sem unnin var árið 2009. Skipulagssvæðið er 4,24 ha, og nær utan um næstu byggingar og íbúðarhús auk tjaldsvæðis. Með gerð deiliskipulags verður núverandi landnotkun skilgreind og vettvangur skapast fyrir ákvarðanatöku um frekari þróun svæðisins.

 

Skipulagsnefnd telur staðsetningu byggingarreits við fjárhús ekki æskilega. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri í sveitarstjórn og leggur til við sveitarstjórn að fela skipulagsfulltrúa að kynna tillöguna þeim sem eiga hagsmuna að gæta skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Samþykkt

 

   

2.  

Deiliskipulag þéttbýlis Reykjahlíðar Skipulagshugmyndir á miðsvæði - 1709019

 

Teknar fyrir að nýju skipulagshugmyndir á miðsvæði Reykjahlíðarþorps er varða breytingu á deiliskipulagi þéttbýlis Reykjahlíðar. Skipulagslýsing hefur áður verið kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. Erindið var síðast tekið fyrir á fundi skipulagsnefndar þann 18. júní 2019 þar sem samþykkt var að fresta erindinu þar til aðrir kostir vegna uppbyggingar þjónustusvæðis hafa verið skoðaðir nánar.

 

Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að hugað verði að endurskoðun staðsetningu þjónustu í Reykjahlíð í ljósi framtíðarþróunar, breyttra forsendna og aukinnar umferðar fólks og þjónustuþarfar.

 

Samþykkt

 

 

 

3.  

Endurskoðun aðalskipulags - 1806007

 

Lagt fram minnisbað frá skipulagsráðgjafa, Árna hjá Alta, sem heldur utan um vinnu við gerð aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps. Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 var haldinn vinnufundur sveitarstjórna Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps þar sem rætt var um þá stefnumótun sem lögð verður til grundvallar í nýju aðalskipulagi.

 

Lagt fram

4.  

Skýrsla skipulags- og byggingafulltrúa - 1702022

 

Skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi fóru yfir helstu mál á sínu starfsviði.

 

   

 

Fundi slitið kl. 14:48.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. ágúst 2021

27. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skipulagsnefnd / 15. júní 2021

36. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 9. júní 2021

62. fundur sveitarstórnar

Nýjustu fréttir

Tungumálakaffi / Language cafe

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2021

Ársfundur Gaums

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2021

Bćtt ţjónusta á Heilsugćslunni

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2021

Framkvćmdastjóri Mývatnsstofu

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2021

Árshátíđ Reykjahlíđarskola 2021

 • Fréttir
 • 8. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. nóvember 2021

Spennandi störf í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2021