30. fundur

 • Velferđar- og menningarmálanefnd
 • 2. nóvember 2021

Fundinn sátu: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson, Jóhanna Jóhannesdóttir, Eva Humlova, Ásdís Illugadóttir, Arnþrúður Dagsdóttir og Alma Dröfn Benediktsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður.

Dagskrá:

1.  Velferðar- og menningarmálanefnd Styrkumsóknir - 2102021

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi og fjárhagsáætlun 2020 auglýsti velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er seinni úthlutun ársins 2020. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, félagssamtaka, fyrirtækja og stofnana til almennrar menningarstarfsemi eða verkefni. Við mat á umsóknum skal menningarstefna Skútustaðahrepps höfð til hliðsjónar. Auk þess er horft til eftirfarandi þátta: - Hvernig verkefnið / starfsemin auðgar menningarlífið í Skútustaðahreppi og hvernig fjármunirnir nýtist í því samhengi. - Hversu líklegt er að verkið verði framkvæmt, laði að frekara fjármagn og aðstandendur verkefnisins geti hrint því í framkvæmd. - Gæða, vinnslu og framsetningar umsóknar, sýn umsækjenda og fagleg vinnubrögð.

Tvær umsóknir bárust:
Umsókn 1 ? Margrét Hildur Egilsdóttir ? Sótt um 300.000,- kr.
Umsókn 2 ? Laufey Sigurðardóttir f.h. Músík í Mývatnssveit ? Sótt um 300.000,- kr.

Velferðar- og menningarmálanefnd leggur til við sveitarstjórn að:
Umsókn nr. 1 verði styrkt um 300.000 kr.
Umsókn nr. 2 verði styrkt um 300.000 kr.
Einnig leggur nefndin til að leiga á Skjólbrekku verði gjaldfrjáls fyrir þessa viðburði.
Nokkuð hefur verið um að lokaskýrslur eftir veitingu menningarstyrkja berist ekki til Skútustaðahrepps. Í samræmi við 3. gr. reglna um úthlutun menningarstyrkja Skútustaðahrepps ber styrkhöfum „að skila stuttri greinargerð um ráðstöfun styrkfjár eigi síðar en ár eftir úthlutun.“
Velferðar- og menningarmálanefnd leggur til að eftirfylgni með umsóknum verði í höndum verkefnastjóra Skútustaðahrepps.
Dagbjört Bjarnadóttir vék af fundi undir þessum lið.

Samþykkt

 

2.  Ungmennaráð - Fundargerðir - 2001044

Lögð fram fundargerð 1. fundar nýs umgmennráðs. Fundargerðin er í sjö liðum. Dags 26. okt 2021

Lagt fram

Lagt fram

 

3.  Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps - 1810014

Mánaðarleg yfirferð á starfi fjölmenningarfulltrúa.

Lagt fram

Lagt fram

 

4.  Félagsstarf eldri borgara - 2008042

Formaður greindi frá spjalli við eldri borgara í Skjólbrekku, fimmtudaginn 28. október.

Í kjölfar umræðu frá fyrri fundum fóru Ragnhildur og Dagbjört í Skjólbrekku að spjalla við eldri borgara. Virkilega ánægjuleg stund og góðar umræður mynduðust. Margar góðar ábendingar komu fram sem nú þegar er farið að vinna í. Nefndin sér fyrir sér að heimsóknin verði endurtekin í upphafi nýs árs.
Að auki var framkvæmdaleyfi göngu- og hjólreiðastígs frá Garði í Skútustaði rætt í tengslum við eldri borgara. Nefndin var sammála um að formaður hefði samband við Þórdísi Guðfinnu, umsjónarmann starfs eldri borgara, og óskaði eftir hugmyndum frá eldri borgurum varðandi bekki og áningarstaði á þeirri leið.

Samþykkt

 

Fundi slitið kl. 16:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 12. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. desember 2021

41. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 8. desember 2021

71. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

KOMDU ŢÍNU HEITI Á FRAMFĆRI!

 • Fréttir
 • 20. janúar 2022

Elskar ţú framfarir?

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

 • Fréttir
 • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. desember 2021