11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

 • Landbúnađar- og girđinganefnd
 • 25. ágúst 2021

Fundur haldinn í Skjólbrekku 25.ágúst 2021 kl 20:00.

Mættir: Halldór Árnason, Álfdís S. Stefánsdóttir, Birgir V. Hauksson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð.

Böðvar setti fund og bauð fundarmenn velkomna til fundar.

Niðurjöfnun gangna:  Heildar fjártala í hreppnum er 3.804 en á til fjallskila eru 654 kindur. Jafnað var út 151 dagsverki. Útbúinn gangnaseðill. Farið yfir önnur fyrirmæli 2021. Réttardagur á Hlíðarrétt og Baldursheimsrétt er 5. September.  Gangnaseðill og önnur fyrirmæli 2021 samþykkt. Sjá meðfylgjandi fylgiskjöl.

Beitarhólf og aðalskipulag: Umræða hefur verið í gangi  um hvort rétt væri að útbúa beitarhólf á Austurafrétti 2 – 3 eftir atvikum. Næsti fundur í þeirri umræðu hefur verið boðaður 31. Ágúst kl 16:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps.

Borist hefur ábending um að það þurfi að laga slóðina inn í Búrfellshraun þar sem slóðin kemur austur úr Heiðarsporðargirðingunni. Formaður Landeigendafélags Vogunga Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir hafði samband og sagði að landeigendur í Vogum tækju mjög jákvætt í málið. Nefndin tekur undir þessa ábendingu og beinir því til sveitarstjórnar að sótt verði um styrk úr styrkvegasjóði til verksins. Það væri mikill kostur ef að hægt væri að framkvæma verkið í haust, þó svo að styrkurinn kæmi ekki fyrr en næsta vor.

Böðvar tilkynnti það að hann hefði haft samband við oddvita og óskað lausnar frá störfum í Landbúnaðar og girðinganefnd af persónulegum ástæðum og þetta væri því síðasti fundur hans að svo stöddu. Böðvar þakkaði nefndarmönnum kærlega fyrir samstarfið og óskaði nefndinni velfarnaðar í sínum störfum.

Fleira ekki bókað, fundi slitið kl: 21:10   


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. ágúst 2021

27. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skipulagsnefnd / 15. júní 2021

36. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 9. júní 2021

62. fundur sveitarstórnar

Nýjustu fréttir

Tungumálakaffi / Language cafe

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2021

Ársfundur Gaums

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2021

Bćtt ţjónusta á Heilsugćslunni

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2021

Framkvćmdastjóri Mývatnsstofu

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2021

Árshátíđ Reykjahlíđarskola 2021

 • Fréttir
 • 8. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. nóvember 2021

Spennandi störf í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2021