23. fundur umhverfisnefndar

 • Umhverfisnefnd
 • 6. september 2021

Fundinn sátu: Sigurður Böðvarsson, Alma Dröfn Benediktsdóttir, Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir,Arnþrúður Dagsdóttir.

Gestir Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri og Atli Steinn Sveinbjörnsson.

Fundargerð ritaði:  Alma Benediktsdóttir, verkefnastjóri.

Dagskrá:

1.   Loftslagsstefna Skútustaðahrepps - 2108039

Sveinn Margeirsson og Hildur Ásta Þórhallsdóttir fóru yfir stöðu loftslagsstefnu sveitarfélagsins.

Sveitarstjóri og Hildur Ásta Þórhallsdóttir fóru yfir næstu skref í vinnu sveitarfélagsins að gerð loftslagsstefnu. Samkvæmt lögum um loftlagsmál [5. gr. c. Loftslagsstefna ríkisins og sveitarfélaga skulu sveitarfélög setja sér loftslagsstefnu. Stefnan skal innihalda skilgreind markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og kolefnisjöfnun starfseminnar ásamt aðgerðum svo að þeim markmiðum verði náð. Í Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er nánar gert grein fyrir framkvæmd þessarar vinnu, G10. Loftslagsstefna annarra opinberra aðila. Stefnan skal taka gildi um áramót.
Starfsfólk sveitarfélagsins hefur unnið að leiðum til að vinna loftslagsbókhald í rekstri sveitarfélagsins.

Umhverfisnefnd þakkar Hildi Ástu fyrir kynningu á doktorsverkefni sínu hefur vinnuheitið Stjórnun og stefnumótun í loftslagsaðgerðum sem snúa að landnotkun, hlutverk og viðhorf staðbundinna aðila til stjórntækja í marglaga stjórnkerfi.
Tillaga umhverfisnefndar er að Hildur Þórhallsdóttir vinni drög að loftslagsstefnu Skútustuaðahrepps í samráði við umhverfisnefnd.
Timalína vinnu við gerð loftslagsáælunar.
1. nóvember 2021: fyrstu drög liggja fyrir
1. janúar 2022: einföld loftslagsstefna liggur fyrir
31. maí 2022: fyrstu drög að aðgerðaáætlun í tengslum við loftslagsstefnu og uppfærð stefna ? samhæfð stefna fyrir sameinað sveitarfélag
1. nóvember 2022: uppfærð aðgerðaáætlun sem tekur m.a. tillit til banni við losun lífræns úrgangs með almennum úrgangi

 

2.  Tilraunaverkefni um lífrænar auðlindir-úrgang - 2103034

Garðar Finnsson og Valerija Kiskorno fóru yfir stöðuna á Bokashi verkefninu.

Í vor hófst tilraunaverkefni hjá sveitarfélaginu um moltugerð með loftfirrta jarðgerð með aðstoð góðgerla, Bokashi. Valerija Kiskorno og Garðar Finnsson fóru yfir stöðun á tilraunaverkefninu en verkefnið snýr einingis að lífrænum úrgangi heimila. Tilraunin snéri að því að skoða hvort hægt væri að nýta þessa aðferð til að nýta lífrænan úrgang á einfaldan hátt á svæðinu. Þau gerðu skriflegar leiðbeiningar, myndbönd sem sýna notkun , facebook hóp fyrir upplýsingar og spjall fyrir notendur. Moltunni hefur verður dreift á Hólasandi í bland við kindaskít í samvinnu við Landgræðsluna. Losunarstaðir fyrir tunnurnar eru við hreppsskrifstofu, við Gíg og á gámsvæðinu. U.þ.b. 36 heimili hafa tekið þátt og almenn ánægja er með verkefnið

Nú í lok september munu starfsmenn sveitarfélagins taka saman niðurstöður verkefnisins. Nefndin leggur mikla áherslu á að verkefninu verði haldið áfram en ólöglegt verður að henda lífrænum úrgangi í almennt rusl 1.janúar 2023. Nefndin stefnir á kynning á verkefninu í Skjólbrekku í lok september.

 

3.   Hólasandur Fráveita og uppgræðsla - 1801007

Sveitarstjóri fór yfir stöðuna á svartvatnstankinum á Hólasandi.

Ólöf Hallgrímsdóttir lagði til eftirfarandi fyrirspurnir varðandi svartsvatnstankinn á Hólasandi
Málinu frestað til næsta fundar og verða svör við fyrirstpurnunum færð til bókar.
- Er tankurinn tilbúinn til notkunar og hvenær var verkinu skilað?
- Hver er endanlegur kostnaður við byggingu hans og hver er hlutur ríkisins og hver er hlutur sveitarfélagsins?
- Stóðst kostnaðaráætlun?
- Hver er áætlaður rekstrarkostnaður og hver mun sjá um hann?
- Hver er áætlaður kostnaður pr m3 á flutningi svartsvatns í tankinn?
- Mun Landgræðslan alfarið sjá um dreifingu svartvatnsins og standa straum af þeim kostnaði?

Frestað

 

4.  Umhverfisverðlaun Skútustaðahrepps - 1808036

Umhverfisverðlaun 2021 verða afhent á slægjufundi í haust.
Óskað verður eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, lögbýli eða stofnun sem eru til fyrirmyndar í umhirðu og umgengni síns nærumhverfis.

Samþykkt að aulglýsa eftir tilnefningum.

Samþykkt

 

Fundi slitið kl. 12:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. ágúst 2021

27. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skipulagsnefnd / 15. júní 2021

36. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 9. júní 2021

62. fundur sveitarstórnar

Nýjustu fréttir

Tungumálakaffi / Language cafe

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2021

Ársfundur Gaums

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2021

Bćtt ţjónusta á Heilsugćslunni

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2021

Framkvćmdastjóri Mývatnsstofu

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2021

Árshátíđ Reykjahlíđarskola 2021

 • Fréttir
 • 8. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. nóvember 2021

Spennandi störf í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2021