Hreinsum til í sveitinni okkar!

  • Fréttir
  • 21. september 2021

Kæru Mývetningar! (English below)

 

Nú er sumarið á enda og veturinn nálgast. Umferðin um sveitina okkar er að hægjast og tími til kominn að hreinsa til í kringum okkur svo við getum notið litasinfóníu haustsins sem best og tekið fagnandi á móti vetrinum.

Fjöregg og Skútustaðahreppur vilja hvetja ykkur til að hreinsa upp rusl og taka til í kringum eignir ykkar, meðfram vegum og nánasta umhverfi eða hvar sem þið eigið leið um. 

Grípum með okkur ruslapoka og fegrum sveitina.

Fólk er hvatt til að hópa sig saman og / eða fara bara sjálft. Þetta gæti verið tilvalin fjölskyldugönguferð. Ungur nemur, gamall temur. Við hvetjum einnig fyrirtæki og byggingaverktaka til að taka þátt!

Minnum á að gámasvæðið er opið miðvikudaga 15-16 og laugardaga 10:00-12:00.

Síðsumarkveðja.

Fjöregg – (Félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi) og Skútustaðahreppur.

 

 

Dear residents of Mývatn,

Summer is ending and the colorful autumn is here. It´s time to be a part of our community and help us keep our beautiful area clean. Everybody is encouraged to pick up garbage in their nearest surroundings whether it´s your home or workplace.

The local disposal and recycling lot is open on Wednesdays 15:00-16:00 and Saturdays 10:00-12:00

Autumn greetings,

Fjöregg - Association for nature conservation and healthy environment in Mývatnssveit (non-profit organization) and our municipality Skútustaðahreppur.

 

Kv.

Valerija Kiskurno

Verkstjóri hjá umhverfissviði Skútustaðahrepps


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 25. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 6. október 2021

Slćgjufundur 2021

Fréttir / 4. október 2021

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja

Fréttir / 28. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Fréttir / 22. september 2021

Grunnskólakennari

Fréttir / 21. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Fréttir / 10. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

Fréttir / 7. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

Fréttir / 6. september 2021