65. fudnur sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórn
 • 8. september 2021

Fundargerð

65. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,

miðvikudaginn 8. september 2021, kl.  09:15.

Fundinn sátu:

Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson.

Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1.  Fýsileikagreining orkukosta - 2106009

Skýrsla um fýsileikagreiningu orkukosta kynnt af Alfreð Hjaltasyni og Guðjóni Vésteinssyni.

Sveitarstjórn þakkar Alfreð Hjaltasyni og Guðjóni Vésteinssyni fyrir góða vinnu og kynningu. Sveitarstjóra er falið að leita frekari ráðgjafar um hagkvæman framgang verkefnisins.

Lagt fram

2.  Greið leið ehf Aðalfundarboð - 2005014

Tekið fyrir með afbrigðum. Boð um aðalfund Greiðrar Leiðar ehf barst mánudaginn 6. september

Sveitarstjórn samþykkir að veita Helga Héðinssyni umboð sem fulltrúa Skútustaðahrepps á aðalfundi Greiðrar Leiðar ehf.

Samþykkt

3.  Skýrsla sveitarstjóra - 1611024

Lagt fram

4.  Slægjufundur 2021 - 2109002

Sveitarstjórn felur Önnu Bragadóttur að kalla saman undirbúningsnefnd Slægjufundar 2021.

5.  Umhverfisnefnd Fundargerðir - 1611036

Lögð fram fundargerð 23. fundar umhverfisnefndar dags. 6 september. Fundargerðin er í fjórum liðum.

Lagt fram

6.  Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir - 1611015

Lögð fram fundargerð 900 fundar Sambands íslenskra sveitarfélga dags. 26. ágúst 2021. Fundargerðin er í 24. liðum.

Lagt fram

7.  Landbúnaðar- og girðinganefnd: Fundargerðir - 1612009

Lögð fram fundargerð landbúnaðar- og girðingarnefndar. dags. 25 ágúst. Fundargerðin er í fjórum liðum.

Sveitarstjórn þakkar Böðvari Péturssyni fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.

Lagt fram

8.  Hofsstaðir - Menningarsetur - 2108029

Kristín Sigurðardóttir og Sædís Gunnarsdóttir frá Minjastofnun komu inn á fundinn undir þessum lið og kynntu sýn Minjastofnunar um uppbyggingu Menningarseturs að Hofsstöðum.

Sveitarstjórn fagnar áformum Minjastofnunar um uppbyggingu á Hofsstöðum og þakkar Kristínu Sigurðardóttur og Sædísi Gunnarsdóttur fyrir greinargóða kynningu.

Lagt fram


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 12. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. desember 2021

41. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 8. desember 2021

71. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2021

40. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. nóvember 2021

70. fundur sveitarstjórnar

Umhverfisnefnd / 1. nóvember 2021

25. fundur umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd / 4. október 2021

24. fundur umhverfisnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. nóvember 2021

30. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 12. október 2021

29. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. september 2021

28. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

19. fundur

Sveitarstjórn / 10. nóvember 2021

69. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 19. október 2021

39. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2021

20. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. september 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. október 2021

29. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 27. október 2021

68. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 13. október 2021

67. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 13. október 2021

28. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. ágúst 2021

11. fundur landbúnađar- og girđingarnefndar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Umhverfisnefnd / 6. september 2021

23. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 14. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

KOMDU ŢÍNU HEITI Á FRAMFĆRI!

 • Fréttir
 • 20. janúar 2022

Elskar ţú framfarir?

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

 • Fréttir
 • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. desember 2021