FRISBÝGOLF !

 • Fréttir
 • 17. ágúst 2021

Ólafur Ingi frá Frisbígolfþjónustu Akureyrar ætlar að mæta kl. 17:00 á miðvikudaginn 25. ágúst við teig 1. á nýja frisbígolfvellinum og fara yfir grunninn í frisbígolfi.

Hann mun kynna fyrir okkur íþróttina, helstu köst, grunntækni og í lokin verður spilaður hringur á nýja vellinum.

Markmiðið er að námskeiðið sé bæði létt, skemmtilegt og hæfi öllum aldurshópum.

Þátttaka er ókeypis og er reiknað með að námskeiðið taki um einn og hálfan tíma. Hægt verður að fá lánaða frisbídiska á staðnum og verða þeir einnig til sölu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 22. september 2021

Grunnskólakennari

Fréttir / 21. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

Fréttir / 10. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

Fréttir / 7. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

Fréttir / 6. september 2021

Fréttir / 26. ágúst 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

Fréttir / 18. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Nýjustu fréttir

Hreinsum til í sveitinni okkar!

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021

Teikningar á map.is

 • Stjórnsýsla
 • 24. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2021