Áform landeigenda og hugmyndir íbúa í nýtt ađalskipulag

 • Stjórnsýsla
 • 21. maí 2021

Vegna endurskoðunar Aðalskipulags Skútustaðahrepps 2011 – 2023 sem nú er í vinnslu býðst íbúum og landeigendum í Skútustaðahreppi tækifæri til þess að móta framtíðar landnotkun innan sveitarfélagsins. Íbúar eru hvattir til þess að senda inn hugmyndir og athugasemdir sem nýttar verða við mótun tillögu sem kynnt verður snemmsumars.
 

Skútustaðahreppur hefur sett sér markmið um að leggja sitt af mörkum í baráttunni við loftslagsbreytingar með uppgræðslu og kolefnisbindingu. Sveitarfélagið er heilsueflandi samfélag og leggur áherslu á að stuðla að lýðheilsu með uppbyggingu mannvirkja sem stuðla að hreyfingu og útivist. Atvinnustefna sveitarfélagsins snýr að því að fjölga atvinnutækifærum í sveitinni, vera vistvæn og nýta styrkleika svæðisins til uppbyggingar.

 

Hvaða tækifæri sérð þú í gerð nýs aðalskipulags? Landeigendur eru sérstaklega hvattir til að koma sínum hugmyndum á framfæri. Allar athugasemdir skulu berast á netfangið:

tillaga@skutustadahreppur.is fyrir 1. júní 2021.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Stjórnsýsla / 21. maí 2021

Fundadagatal 2020/2021

Fréttir / 30. mars 2020

Frestun á greiđslu fasteignagjalda

Fréttir / 29. janúar 2020

Helgihald í Skútustađaprestakalli vor 2020

Skólafréttir / 14. janúar 2019

Opiđ hús fyrir 6. - 9. bekk 16. janúar

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 29. ágúst 2018

Útibú Lyfju Hlíđavegi 8

Fréttir / 26. júní 2018

Aukin sorpţjónusta viđ sumarhúseigendur

Fréttir / 10. júní 2018

Frá Umhverfisstofnun

Nýjustu fréttir

KOMDU ŢÍNU HEITI Á FRAMFĆRI!

 • Fréttir
 • 20. janúar 2022

Elskar ţú framfarir?

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

 • Fréttir
 • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. desember 2021