Bokashi kynningar í Yli og Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 6. maí 2021

Í vikunni fór Valerija Kiskurno, verkstjóri hjá umhverfissviði Skútustaðahrepps, í heimsókn á leikskólann Yl og Reykjahlíðarskóla og kynnti fyrir börnunum tilraunverkefni í jarðgerð sem sveitarfélagið stendur fyrir þessa dagana. Verkefnið er liður í umhverfisstefnu Skútustaðahrepps sem segir að sérstök áhersla skuli lögð á endurnýtingu og endurvinnslu úrgangs og jarðgerð á lífrænum úrgangi. Þeir íbúar sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni geta komið við á skrifstofu Skútustaðahrepps og fengið búnað og leiðbeiningar.

Myndirnar hér að neðan eru fengnar af heimsíðum Yls og Reykjahlíðarskóla.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 22. september 2021

Grunnskólakennari

Fréttir / 21. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

Fréttir / 10. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

Fréttir / 7. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

Fréttir / 6. september 2021

Fréttir / 26. ágúst 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

Fréttir / 18. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Nýjustu fréttir

Hreinsum til í sveitinni okkar!

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021

Teikningar á map.is

 • Stjórnsýsla
 • 24. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2021