21. fundur umhverfisnefndar

 • Umhverfisnefnd
 • 8. apríl 2021

Fundargerð

21. fundur umhverfisnefndar haldinn í Skjólbrekku,

 8. apríl 2021, kl.  10:00

Fundinn sátu:

Sigurður Böðvarsson, Alma Dröfn Benediktsdóttir, Bergþóra Hrafnhildardóttir, Ingi Yngvason og Arnþrúður Dagsdóttir.

Fundargerð ritaði: Alma Dröfn Benediktsdóttir

Dagskrá:

1. Starfshópur - Framandi og ágengar tegundir - 1811050

Sigurður formaður starfshópsins fór yfir vinnu síðasta árs og áætlanir næstu mánaða.


Í sveitarfélaginu hefur starfað starfshópur um ágengar plöntur síðustu 2 ár að þróun verkefnisins að hefta útbreiðslu kerfils, lúpínu, njóla og þistils.

Umhverfisnefnd tekur undir tillögur starfsópsins um að haldið verði áfram með sumarstarf til næstu 5 ára og jafnvel litið til þess að um einhvern hluta sumarsins gæti verið að ræða 1,5 starfsgildi. Og kæmi þá til styrkur frá fleiri stofnunum en sveitarfélaginu einu.
Einnig að yfir starfsgildunum verði fjögurra manna fagnefnd til utanumhalds, skipuð af fulltrúum frá Fjöreggi, Landgræðslu, Umhverfisstofnun og formaður umhverfisnefndar Skútustaðahrepps hverju sinni sem jafnframt verði formaður fagnefndarinnar.
Að 5 árum liðnum verði svo starfsemin endurskoðuð og metin til framtíðar.

Til stóð að halda málþing um málaflokkinn en vegna ástandsins verður því líklega frestað vegna covid-19.

Valerija hefur tekið til starfa sem verkefnasjóri á umhverfissviði næstu sex mánuði, nefndin býður hana velkomna til starfa.

2. Tilraunaverkefni um lífrænar auðlindir-úrgang - 2103034

Sveitarstjóri fer yfir stöðuna á tilraunaverkefni um lífrænar auðlindir og úrgang í sveitarfélaginu.

Nefndin fagnar því að þetta mikilvæga þróunarverkefni sé farið af stað og verður kynnt fyrir íbúum á næstu vikum. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni að sveitarfélagið ætli að styðja íbúa við að flokka lífrænan úrgang og vinna að því að finna hagkvæmar og umhverfisvænar lausnir. Sveitarstjóri og Valerija vinna áfram að verkefninu.

3. Endurskoðun aðalskipulags - 1806007

Skipulagsfulltrúi fór yfir vinnu við endurskoðun á aðalskipulagi Skútustaðahrepps.

Umhverfisnefnd þakkar skipulagsfulltrúa fyrir kynninguna. Nefndin mun rýna í tillögu að aðalskipulagi þegar þar að kemur og gera athugasemdir eftir þörfum.

Samþykkt

4. Urðunarstaður fyrir óvirkan úrgang - 2010003

Skipulagsfulltrúi kynnti fyrirhugaðar breytingar á urðunarstað fyrir óvirkan úrgang í sveitarfélaginu.

Umhverfisnefnd þakkar skipulagsfulltrúa fyrir kynningu á starfsleyfisumsókn fyrir óvirkan úrgang í sveitarfélaginu. Urðunarstaðurinn mun þjóna íbúum sveitarfélagsins og rekstraraðilum á svæðinu. Með leyfisskyldum urðunarstað er úrgangi a þessu tagi komið í réttan farveg og kolefnisspor minnkað.
Í framhaldi var rætt um garðaúrgang og umhverfisfulltrúa falið að finna honum farveg fyrir vorið.

Samþykkt

Fundi slitið kl. 11:30

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 23. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. ágúst 2021

27. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skipulagsnefnd / 15. júní 2021

36. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 9. júní 2021

62. fundur sveitarstórnar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 1. júní 2021

27. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 31. maí 2021

22. fundur umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. maí 2021

26. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 26. maí 2021

61. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 11. maí 2021

35. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 14. maí 2021

60. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. apríl 2021

25. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 28. apríl 2021

59. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2021

34. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. apríl 2021

26. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 8. apríl 2021

21. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 16. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. mars 2021

24. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Sveitarstjórn / 25. mars 2021

57. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. mars 2021

33. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 2. mars 2021

20. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. mars 2021

25. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. febrúar 2021

24. fundur

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021