20. fundur

 • Umhverfisnefnd
 • 2. mars 2021

20. fundur umhverfisnefndar haldinn að Skjólbrekku,

 2. mars 2021, kl.  13:00.

Fundinn sátu:

Sigurður Böðvarsson, Alma Dröfn Benediktsdóttir, Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, Bergþóra Hrafnhildardóttir og Arnþrúður Dagsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Alma Dröfn Benediktsdóttir.

1. Sorpflokkun í sveitarfélaginu - 1911005

Sveitarstjóri kemur inn undir þessum lið og fer yfir stöðuna á sorpflokkun í sveitarfélaginu.

Umhverfisnefnd þakkar sveitarstjóra fyrir yfirferðina.
Undanfarið hefur verið unnið að betri og umhverfisvænni lausnum í sorpflokkun í sveitarfélaginu.
Nefndin mun beita sér fyrir því að innan tíðar komi lausnir fyrir íbúa hvað varðar lífrænan úrgang.
Málið verður unnið áfram með fulltrúum umhverfisnefndar, sveitarstjóra, umhverfisfulltrúa og skipulagsfulltrúa og í framhaldi kynnt fyrir íbúum.

Samþykkt

2. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps endurskoðun - 2011035

Umhverfisstefna Skútustaðahrepps endurskoðuð. Áframhald frá síðasta fundi.

Farið var yfir drög að uppfærðri aðgerðaráætlun umhverfisstefnu Skútustaðahrepps. Lagðar voru til lítilsháttar breytingar á aðgerðaráætlun í samræmi við umræður á fundinum.

Ólöf Hallgrímsdóttir og Alma Dröfn Benediktsdóttir fóru af fundi við lok þessa liðs.

Samþykkt


3. Önnur mál - 2103001

Sigurður Böðvarsson og Daði Lange fara yfir stöðu starfshóps um ágengar plöntutegundir.
Umræða um möguleika á fjarfundum nefnda sveitarfélagsins.

Starfshópur um ágengar plöntutegundir fundaði þann 2. mars 2021 og mun fundargerð liggja fyrir á næsta fundi umhverfisnefndar.
Umhverfisnefnd áætlar að nýta fjarfundabúnað áfram í starfi sínu og hvetur aðrar nefndir til þess sama.

Samþykkt

Fundi slitið kl. 14:57.

Sigurður Böðvarsson

Alma Dröfn Benediktsdóttir

Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir

Bergþóra Hrafnhildardóttir

Arnþrúður Dagsdóttir

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 23. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. ágúst 2021

27. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skipulagsnefnd / 15. júní 2021

36. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 9. júní 2021

62. fundur sveitarstórnar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 1. júní 2021

27. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 31. maí 2021

22. fundur umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. maí 2021

26. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 26. maí 2021

61. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 11. maí 2021

35. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 14. maí 2021

60. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. apríl 2021

25. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 28. apríl 2021

59. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2021

34. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. apríl 2021

26. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 8. apríl 2021

21. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 16. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. mars 2021

24. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Sveitarstjórn / 25. mars 2021

57. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. mars 2021

33. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 2. mars 2021

20. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. mars 2021

25. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. febrúar 2021

24. fundur

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021