25. fundur

 • Velferđar- og menningarmálanefnd
 • 2. mars 2021

25. fundur velferðar- og menningarmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 2. mars 2021, kl.  15:00.

Fundinn sátu:

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson og Alma Dröfn Benediktsdóttir.

Fundargerð ritaði: Alma Dröfn Benediktsdóttir

1. Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps - 1810014

Framhald frá síðasta fundi. Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Skútustaðahrepps hefur snúið aftur til starfa eftir fæðingarorlof og kom inn á fundinn undir þessum lið. Farið yfir fjölmenningarstefnu Skútustaðahrepps.

Nefndin þakkar Sigrúnu Björgu fjölmenningarfulltrúa fyrir yfirferðina á fjölmenningarstefnu sveitarfélagsins og hlakkar til áframhaldandi samstarf.
Nefndin felur formanni, fjölmenningarfulltrúa og verkefnastjóra að uppfæra stefnuna í samræmi við umræður á fundinum.
Fjölmenningarfulltrúi og verkefnastjóri munu í framhaldinu vinna að bæklingi til að bjóða fólk af erlendum uppruna velkomið. Í honum verða mikilvægar upplýsingar um samfélagið og ýmsa þjónustu sem er í boði í sveitarfélaginu.

2. Skútustaðahreppur - Örnefnaskráning - 2001043

Formaður hefur á ný hafið samtal við menningarfélagið Urðarbrunn varðandi örnefnaskráningu í Skútustaðahreppi.

Formaður hefur verið í samskiptum við viðkomandi einstaklinga og vinnur málið lengra áður en það verður kynnt fyrir nefndinni.

3. Velferðar- og menningarmálanefnd Styrkumsóknir fyrri úthlutun 2021 - 2102021

Lögð fram drög að auglýsingu fyrir fyrri úthlutun menningarstyrkja 2021: Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er fyrri úthlutun ársins 2021. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, félagssamtaka, fyrirtækja og stofnana til almennrar menningarstarfsemi eða verkefni. Við mat á umsóknum skal menningarstefna Skútustaðahrepps höfð til hliðsjónar. Auk þess er horft til eftirfarandi þátta: - Hvernig verkefnið / starfsemin auðgar menningarlífið í Skútustaðahreppi og hvernig fjármunirnir nýtist í því samhengi. - Hversu líklegt er að verkið verði framkvæmt, laði að frekara fjármagn og aðstandendur verkefnisins geti hrint því í framkvæmd. - Gæða, vinnslu og framsetningar umsóknar, sýn umsækjenda og fagleg vinnubrögð. Sótt skal um verkefnastyrki á þar til gerðu eyðublaði á heimasíðu Skútustaðahrepps (undir Stjórnsýsla > Skjöl og útgefið efni > Umsóknareyðublöð). Umsóknir skal senda á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2021.

Fundi slitið kl. 16:30.

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

Dagbjört Bjarnadóttir

Kristinn Björn Haraldsson

Jóhanna Njálsdóttir

Ólafur Þ. Stefánsson

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 23. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. ágúst 2021

27. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skipulagsnefnd / 15. júní 2021

36. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 9. júní 2021

62. fundur sveitarstórnar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 1. júní 2021

27. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 31. maí 2021

22. fundur umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. maí 2021

26. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 26. maí 2021

61. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 11. maí 2021

35. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 14. maí 2021

60. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. apríl 2021

25. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 28. apríl 2021

59. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2021

34. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. apríl 2021

26. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 8. apríl 2021

21. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 16. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. mars 2021

24. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Sveitarstjórn / 25. mars 2021

57. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. mars 2021

33. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 2. mars 2021

20. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. mars 2021

25. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. febrúar 2021

24. fundur

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021