24. fundur

 • Velferđar- og menningarmálanefnd
 • 2. febrúar 2021

24. fundur velferðar- og menningarmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 2. febrúar 2021, kl.  15:00.

Fundinn sátu:

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson á fjarfundarbúnaði, og Alma Dröfn Benediktsdóttir.

Fundargerð ritaði: Alma Dröfn Benediktsdóttir

Dagskrá:

1. íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps - 2101029

Skipulagsfulltrúi kom og fór yfir stöðu framkvæmda í ÍMS.

Ýmsar hugmyndir eru uppi varðandi aðstöðuna í ÍMS bæði innan og utandyra.
Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með þær hugmyndir sem eru í mótun.

2. Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps - 1810014

Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps er staðfest stefna sveitarfélagsins og skal yfirfarin árlega, í janúar.

Vinnu við yfirferð fjölmenningarstefnu frestað og formanni falið að hafa samband við fjölmenningarfulltrúa.

3. Félagsstarf eldri borgara 2019-2020 - 1909001

Félagsstarf eldri borgara hófst aftur eftir covid-hlé þann 21. janúar, í Skjólbrekku.

Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með að starfið sé komið aftur af stað og með góða mætingu.

6. Skútustaðahreppur - Örnefnaskráning - 2001043

Baldur Daníelsson, framkvæmdastjóri Urðarbrunns, var í samskiptum við Þorstein fyrrverandi sveitarstjóra fyrir ári síðan varðandi örnefnaskráningu í Skútustaðahreppi.

Formanni falið að hafa samband við Baldur hjá Urðarbrunni og kanna hvar verkefnið er statt. Málið tekið aftur upp á næsta fundi.

4. Stýrihópur Hamingjunnar - Fundargerðir - 1911003

lögð fram fundargerð 17. fundar stýrihóps hamingjunnar dags. 12 janúar 2021. Fundargerðin er í sex liðum.
Lögð fram fundargerð 18. fundr stýrihóps hamingjunnar dags. 26. janúar 2021. Fundargerðin er í átta liðum.

5. Ungmennaráð - Fundargerðir - 2001044

Lögð fram fundargerð 1. fundar þessa árs hjá ungmennaráði. dags. 11. janúar 2021. Fundargerðin er í sjö liðum.

Fundi slitið kl. 17:00.

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

Dagbjört Bjarnadóttir

Kristinn Björn Haraldsson

Jóhanna Njálsdóttir

Ólafur Þ. Stefánsson

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 23. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 23. september 2021

38. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 8. september 2021

65. fudnur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2021

37. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 25. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. ágúst 2021

27. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Skipulagsnefnd / 15. júní 2021

36. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 23. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 9. júní 2021

62. fundur sveitarstórnar

Landbúnađar- og girđinganefnd / 3. júní 2021

10. fundur landbúnađar- og girđinganefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 1. júní 2021

27. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 31. maí 2021

22. fundur umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. maí 2021

26. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 26. maí 2021

61. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 11. maí 2021

35. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 14. maí 2021

60. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. apríl 2021

25. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Sveitarstjórn / 28. apríl 2021

59. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2021

34. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. apríl 2021

26. fundur velferđar- og menningarmálanefndar

Umhverfisnefnd / 8. apríl 2021

21. fundur umhverfisnefndar

Sveitarstjórn / 16. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. mars 2021

24. fundur skóla- og félagsmálanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 11. mars 2021

18. fundur atvinnumála- og framkvćmdanefndar

Sveitarstjórn / 25. mars 2021

57. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 16. mars 2021

33. fundur skipulagsnefndar

Umhverfisnefnd / 2. mars 2021

20. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. mars 2021

25. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. febrúar 2021

24. fundur

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Kosningar

 • Fréttir
 • 14. september 2021