HEILSU OG HAMINGJUGANGA - GÖNGUSKÍĐI- FRESTAĐ VEGNA VEĐURS

  • Fréttir
  • 24. febrúar 2021

Næsta ganga er á dagskrá laugardaginn 27. febrúar kl 13:00.

Við stefnum á að ganga á gönguskíðum frá Álftabáru og út á Mývatn.

Gengið verður í troðinni braut og er hringurinn um 7 km. Hver og einn fer á sínum hraða og það er auðvitað hægt að fara styttri leið.

Guðmundur Þór ætlar að leiða gönguna að þessu sinni.

Athugið að ef veður og færð verða eitthvað að stríða okkur þá auglýsum við annan tíma þegar nær dregur.

Njótum fallegrar nátttúru og samveru !


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 13. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

Fréttir / 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

Fréttir / 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 26. mars 2021

Páskaleikur ÍMS

Fréttir / 22. mars 2021

Hacking Norđurland- MATUR-VATN-ORKA

Fréttir / 15. mars 2021

Hefjum störf í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. mars 2021

Skólastjóri óskast í sólríka sveit

Fréttir / 8. mars 2021

56. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 15. mars 2021

HAMINGJUKÖNNUN 2021

Fréttir / 24. febrúar 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

Fréttir / 23. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

Fréttir / 22. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 8. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

Fréttir / 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar