Við stefnum á næstu heilsu og hamingjugöngu laugardaginn 27. febrúar.
Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar.
Það mættu 13 galvaskir gönguskíðakappar á laugardaginn og nutu þess að hreyfa sig saman í góðum félagsskap. Sérstakar þakkir til Leifs og Gunnu sem leiddu gönguna að þessu sinni.
Ef þið hafið hugmyndir að skemmtilegum göngu eða gönguskíðaleiðum þá endilega hafið samband við Ölmu á skrifstofunni alma@skutustadahreppur.is eða í síma 464-6670
Next walk for health and happiness, February 27
Further information will be announce later.
You can always use the google translate button at the top of the page.