Gildandi takmörkun á samkomum

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2021

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tók gildi í dag 8. febrúar 2021 og gildir til og með 3. mars 2021.

Nánari upplýsingar er að finna inn á covid.is og 

Minnisblað sóttvarnalæknis varðandi tillögur að opinberum sóttvarnaaðgerðum innanlands vegna COVID-19.

Góð ráð:

  • Þvoðu hendur þínar reglulega með vatni og sápu, minnst 20 sekúndur í hvert skipti.
  • Ef vatn og sápa eru utan seilingar er gott að nota handspritt, til dæmis þegar þú hefur notað greiðslukort eða komið við fleti sem margir snerta, svo sem hurðarhúna
  • Takmarkaðu náin samskipti við annað fólk, t.d. handabönd og faðmlög.
  • Finndu aðrar leiðir til þess að heilsa, sem ekki fela í sér snertingu.
  • Reyndu að bera ekki hendur upp að andlitinu, sérstaklega augum, nefi og munni

Höldum áfram að fara varlega.


Deildu ţessari frétt