Heilsu og hamingjugangan verđur farin á gönguskíđum!

  • Fréttir
  • 4. febrúar 2021

Athugið !

Vegna færðar höfum við ákveðið í samráði við Leif og Gunnu sem munu leiða gönguna að gengið verður á gönguskíðum að þessu sinni.

Mæting við Randarvik á Hverfjallsvegi kl 13:00 laugardaginn 6. febrúar og gengið að Jarðböðunum. Gangan er frekar auðveld og ætti því að henta flestum.

Walk for health and happiness

We have decided to go cross- country skiing this time! Leifur and Gunna will lead the walk.

Meeting at Randarvik, Hverfjallsvegur at 13:00 on saturday 6. february and walk to Jarðböðin. The walk is rather easy and should therefore suit most people.


Deildu ţessari frétt