17. fundur

 • Atvinnumálanefnd
 • 24. janúar 2021

17. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 21. janúar 2021, kl.  08:00.

 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson (gegnum fjarfundabúnað), Guðmundur Þór Birgisson, Júlía K. Björke, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson og Sveinn Margeirsson

 

 

Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

 

1.

Íþróttahús og Reykjahlíðarskóli - Viðhaldsáætlun - 1911035

 

Umræða um framkvæmdir í ÍMS og þróun svæðisins þar í kring. Skoðun á staðnum.

Nefndin lýsir ánægju með dugnað ungmenna, sem hafa byggt upp félagsaðstöðu í kjallara ÍMS.

 

Lagt fram

     

2.

Hótel Gígur - Gestastofa og Nýsköpunarklasi - 2008030

 

Umræða um næstu skref varðandi Skútustaðaskóla (hótel Gíg).

Sveitarstjóra og formanni atvinnumálanefndar falið að koma á framfæri sjónarmiðum nefndarinnar, í samræmi við umræðu fundarins.

 

Samþykkt

     

3.

Atvinnustefna Skútustaðahrepps - 1810052

 

Umræða um atvinnu- og nýsköpunarstefnu Skútustaðahrepps. Skilgreind hafa verið markmið, sem stefnt er að frekari kynningu á næstu vikum og íbúum boðið að koma með tillögur að aðgerðum.

 

Samþykkt

     

4.

Ungmennaráð - Fundargerðir - 2001044

 

Tekin fyrir fundargerð 2. fundar ungmennaráðs frá dags 28. janúar 2020. Fundargerðin er í tveimur liðum. Tillögur ráðsins er varðar framkvæmdir teknar fyrir. Tekið er vel í málun gangbrautar í regnbogalitum. Aðrar tillögur verða skoðaðar í ljósi möguleika til framkvæmda, m.a. út frá nauðsynlegu landi til þeirra.

     

     Samþykkt

 

 

Fundi slitið kl. 10:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Sveitarstjórn / 16. desember 2020

51. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar I/II

Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. september 2020

12. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Atvinnumálanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020

15. fundur

Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 9. desember 2020

50. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021