10. fundur

 • Atvinnumálanefnd
 • 7. maí 2020

10. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 7. maí 2020, kl.  15:00.

 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson , Friðrik K. Jakobsson , Sigurbjörn Reynir Björgvinsson , Edda Hrund Guðmundsdóttir , Guðmundur Þór Birgisson , Hallgrímur Páll Leifsson og Þorsteinn Gunnarsson.

 

 

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

 

 

Dagskrá:

 

1.

Íþróttahús og Reykjahlíðarskóli - Viðhaldsáætlun - 1911035

 

Skipulagsfulltrúi fór yfir framgang málsins frá síðasta fundi nefndarinnar.
Fulltrúi Verkís kom á verkstað 22. apríl s.l. og skoðaði aðstæður. Í framhaldi af því eru komin drög að verklýsingu, magnskrá og kostnaðaráætlun vegna fyrirhugaðrar vinnu við endurnýjun þaks á grunnskólanum. Kynnti skipulagsfulltrúi drögin fyrir nefndinni.
Hitakerfi í íþróttahúsi var einnig skoðað og tekið út er vinna hafin við tillögur að úrbótum á því ásamt tengingum við loftræsikerfi.

 

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd samþykkir að senda verðfyrirspurn á valda verktaka hér í Skútustaðahrepp og nágranna sveitarfélögum. Nefndin gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi verklýsingu.

 

Samþykkt

     

2.

Skútustaðahreppur: Framkvæmdir 2018 - 1803023

 

Skipulagsfulltrúi fór yfir stöðu á þeim framkvæmdaverkefnum sem fyrirhuguð eru 2020.
Meðal annars var farið yfir aðkoma að íþróttamiðstöð, stækkun stæða við grunnskóla, aðkoma að vörumóttöku ásamt göngustíg að skóla. Rædd malbikun á Múlavegi, ljúka við gatnagerð í Klappahrauni, hitaveitulögn sunnan við Voga, áframhald á göngu- og hjólastíg o.fl.. Einnig farið yfir stöðuna á byggingu svartvatnstanki á Gullsandi á Hólasandi og næstu skref í því verki.

 

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd þakkar kynninguna og fagnar því að ákveðið hefur verið að halda sig við fyrirliggjandi fjárfestingaráætlun fyrir árið 2020.

 

Samþykkt

     

3.

Vinnuskóli 2020 - 2005002

 

Farið yfir sumarstörf hjá Skútustaðahrepp sumarið 2020.
Búið er að auglýsa eftir skráningum fyrir áhugasama um sumarstarf hjá sveitarfélaginu. Í framhaldinu verður auglýst eftir umsóknum um sumarstörf, bæði vinnuskóla ásamt störfum fyrir námsmenn o.fl..

 

Nefndin hefur áhyggjur af því fordæmalausa atvinnuleysi sem blasir við í sveitarfélaginu en fagnar jafnframt því framtaki sem Skútustaðahreppur hyggst fara í varðandi sumarstörf o.fl..
Nefndin kallar eftir stuðningi Vinnumálastofnunnar og frekari úrræðum frá henni til að draga úr afleiðingum atvinnuleysis innan sveitarfélagsins, bæði nú í sumar sem og næsta vetur.

 

Samþykkt

     

 

 

 

Fundi slitið kl. 16:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Sveitarstjórn / 16. desember 2020

51. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar I/II

Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. september 2020

12. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Atvinnumálanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020

15. fundur

Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 9. desember 2020

50. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021