10. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,
Fundinn sátu:
Anton Freyr Birgisson , Friðrik K. Jakobsson , Sigurbjörn Reynir Björgvinsson , Edda Hrund Guðmundsdóttir , Guðmundur Þór Birgisson , Hallgrímur Páll Leifsson og Þorsteinn Gunnarsson.
Fundargerð ritaði: Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.
Dagskrá:
Íþróttahús og Reykjahlíðarskóli - Viðhaldsáætlun - 1911035 |
||
Skipulagsfulltrúi fór yfir framgang málsins frá síðasta fundi nefndarinnar. |
||
Atvinnumála- og framkvæmdanefnd samþykkir að senda verðfyrirspurn á valda verktaka hér í Skútustaðahrepp og nágranna sveitarfélögum. Nefndin gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi verklýsingu. |
||
Samþykkt |
||
2. |
Skútustaðahreppur: Framkvæmdir 2018 - 1803023 |
|
Skipulagsfulltrúi fór yfir stöðu á þeim framkvæmdaverkefnum sem fyrirhuguð eru 2020. |
||
Atvinnumála- og framkvæmdanefnd þakkar kynninguna og fagnar því að ákveðið hefur verið að halda sig við fyrirliggjandi fjárfestingaráætlun fyrir árið 2020. |
||
Samþykkt |
||
3. |
Vinnuskóli 2020 - 2005002 |
|
Farið yfir sumarstörf hjá Skútustaðahrepp sumarið 2020. |
||
Nefndin hefur áhyggjur af því fordæmalausa atvinnuleysi sem blasir við í sveitarfélaginu en fagnar jafnframt því framtaki sem Skútustaðahreppur hyggst fara í varðandi sumarstörf o.fl.. |
||
Samþykkt |
||