Undirritaður samningur við Vegagerðina vegna göngu- og hjólastígs við Mývatn.

  • Fréttir
  • 9. desember 2020

Undirritaður hefur verið samningur við Vegagerðina um stuðning við lagningu göngu- og hjólastígs frá Dimmuborgum að Skútustöðum.

Lagning göngu- og hjólastígs frá Reykjahlíð að Dimmuborgaafleggjara er hafin og verður lokið vorið 2021. Stuðningur Vegagerðarinnar við áframhald verkefnisins er afar mikilvægur í samhengi viðspyrnu atvinnulífsins í Skútustaðahreppi, umferðaröryggis, loftslagsmála og í samræmi við opinbera stefnumótun á mörgum sviðum, t.d. áfangastaðaáætlun Ferðamálastofu, umferðaröryggisáætlun Skútustaðahrepps og Hamingjuverkefni Skútustaðahrepps.

Með lagningu stígsins frá Skútustöðum að Reykjahlíð aukast möguleikar íbúa og ferðamanna til að njóta einstakrar náttúru Mývatnssveitar samhliða hollri hreyfingu og útiveru. Á komandi mánuðum er stefnt að fullhönnun stígsins, í samstarfi við landeigendur og Vegagerðina, auk þess sem sjónum verður sérstaklega beint að nýsköpunartækifærum sem geta tengst þeirri innviðauppbyggingu sem framundan er.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FR?TTIR

Fréttir / 22. janúar 2021

Guðjón Vésteinsson greinir orkukosti

Fréttir / 4. janúar 2021

Styrkur til uppsetningar hleðslustöðva

Fréttir / 21. desember 2020

Opnunartími skrifstofu yfir jól og áramót

Fréttir / 14. desember 2020

Leikskólinn Ylur- Skóli á grænni grein

Fréttir / 14. desember 2020

51. fundur

Fréttir / 12. desember 2020

Engin Covid smit

Fréttir / 12. desember 2020

Fundur um COVID-19 úrræði stjórnvalda

Fréttir / 8. desember 2020

Ungmennaráð Skútustaðahrepps

Fréttir / 7. desember 2020

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 3. desember 2020

Færð og aðstæður

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Nýjustu fréttir

Ungmennaráð Skútustaðahrepps

  • Fréttir
  • 26. janúar 2021

53. fundur

  • Fréttir
  • 25. janúar 2021

Grímunotkun í ÍMS

  • Fréttir
  • 21. janúar 2021

Sorphirðudagatal 2021

  • Fréttir
  • 18. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 11. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

  • Fréttir
  • 4. janúar 2021

Niðurstaða sveitarstjórnar auglýst

  • Stjórnsýsla
  • 21. desember 2020

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 16. desember 2020

Nú er komið að álestri hitaveitumæla

  • Fréttir
  • 14. desember 2020