Breytt hlutverk Ölmu á skrifstofu Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2020

Eins og flestum er kunnugt um þá hafa verið talsverðar mannabreytingar á skrifstofu Skútustaðhrepps að undanförnu og hefur skipulagi starfsins verið breytt í kjölfarið. Meðal breytinganna er ráðning Sólrúnar Bjargar Bjarnadóttur í starf skrifstofufulltrúa, með 50% starfshlutfall. Hún tekur við af Ölmu Dröfn Benediktsdóttur, sem hefur tekið við nýju starfi sem verkefnastjóri.

í starfi Ölmu felast ýmis verkefni. Þar ber fyrst að nefna að Alma mun starfa með þremur fastanefndum sveitarfélagsins, þ.a. Skóla- og félagsmálanefnd, Umhverfisnefnd og Velferðar- og menningarmálanefnd. Alma hefur jafnframt umsjón með ýmsum verkefnum sem falla undir þessa málaflokka, m.a. á innleiðingu verkefnisins Barnvænt sveitarfélag, sem er samstarfsverkefni UNICEF, Félagsmálaráðuneytisins og sveitarfélaga. Markmið verkefnisins er að tryggja aðgengi sveitarfélaga að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna.

Þá mun Alma gegna lykilhlutverki í upplýsingaflæði til íbúa í gegnum heimasíðu, samfélagsmiðla og með öðrum hætti, auk þess að tryggja vistun gagna úr nefndastarfi og stuðla að samhengi í vinnu nefnda, svo fátt eitt sé nefnt.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Fréttir / 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

Fréttir / 17. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

Fréttir / 4. nóvember 2020

Opnunartími á skrifstofu Skútustađahrepps

Fréttir / 3. nóvember 2020

Vegna samverustunda eldri borgara

Fréttir / 30. október 2020

Tilmćli til rjúpnaskyttna

Fréttir / 28. október 2020

COVID-19

Fréttir / 24. október 2020

Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2020

Fréttir / 24. október 2020

47. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 20. október 2020

TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

Fréttir / 20. október 2020

Stundatafla ÍMS veturinn 2020-2021

Fréttir / 20. október 2020

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

Fréttir / 20. október 2020

Hamingjuganga- Laugardaginn 24. október

Fréttir / 14. október 2020

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2020

Fréttir / 13. október 2020

Hamingjuganga í dag, 13. október

Nýjustu fréttir

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

 • Fréttir
 • 1. nóvember 2020

Sveitarstjórapistill 29. október

 • Fréttir
 • 28. október 2020

Hamingjuganga á fyrsta vetrardag.

 • Fréttir
 • 24. október 2020

Sveitarstjóraspjall í fjarfundi

 • Fréttir
 • 21. október 2020