17. fundur

 • Umhverfisnefnd
 • 11. nóvember 2020

Fundargerð

17. fundur umhverfisnefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 2. nóvember 2020, kl.  13:00.

Fundinn sátu: Alma Dröfn Benediktsdóttir, Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, Bergþóra Hrafnhildardóttir, Aðalsteinn Dagsson, Bergþóra Kristjánsdóttir, Egill Freysteinsson og Arnþrúður Dagsdóttir, formaður.

Fundargerð ritaði:  Alma Dröfn Benediktsdóttir.

Dagskrá:

1. Úrgangsgryfja- erindi frá Birki Fanndal - 2010003

Lagt fram erindi frá Birki Fanndal sem barst umhverfisnefnd dags.8. ágúst 2020, varðandi úrgangsgryfju undir Kolatorfu þar sem hann óskar eftir að umgengni og umsjón svæðisins verði skoðuð. Málið var kynnst á síðasta fundi og formanni falið að kanna málið nánar og koma því í réttan farveg. Skipulagsfulltrúi fór yfir stöðuna.

Nenfdin þakkar skipulagsfulltrúa fyrir yfirferðina og leggur áherslu á að fundinn verði framtíðar staðsetning fyrir óvirkan úrgang og garða úrgang.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hafa samband við landeigendur með hugsanlega lausn á losun garðaúrgangs til uppgræðslu og urðun óvirks úrgangs.

2. Umhverfisfulltrúi - 2011001

Sveitarstjóri fór yfir stöðu vargeyðingar í sveitarfélaginu. Ingi Þór lét af störfum í vor eftir 44 ára starf og Daði Lange hefur verið í verktöku síðan.
Síðustu mánuðir hafa farið í að móta nýtt starf innan sveitarfélagsins.

Nefndin þakkar sveitarstjóra fyrir yfirferðina. Umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að ráðinn verði umhverfisfulltrúi í sveitarfélaginu sem hefur yfirumsjón með vargeyðingu og öðrum umhverfismálum.
Nefndin telur að með því náist heildar yfirsýn á málaflokkinn.

3. Sorpflokkun í sveitarfélaginu - 1911005

Sveitarstjóri fór yfir stöðuna á sorpmálum í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið leggur sérstaka áherslu á endrnýtingu og endurvinnslu úrgangs sem og jarðgerð á lífrænum úrgangi samkvæmt umhverfisstefnu sveitarfélagsins.

Nefndin þakkar sveitarstjóra yfirferðina.
Nefndin telur ljóst að mikill kosnaður felst í meðferð úrgangs innan sveitarfélagsins.
Nefndin óskar eftir að fá frekari upplýsingar varðandi kostnað tengt málaflokknum og mögulegar lausnir varðandi úrgangsmál ekki síst lífrænan úrgang og úrgang tengdan landbúnaði.

4. Hólasandur Fráveita og uppgræðsla - 1801007

Skipulagsfulltrúi fór yfir stöðuna á Hólasandi.

Lagt fram.

5. Fjárhagsáætlun 2021-2024 - 2008025

Sveitarstjóri gerði grein fyrir vinnu vegna fjárhagsáætlunar Skútustaðahrepps 2021-2024.

Umræða um mikilvægustu liði í fjárhagsáætlun.

Sveitarstjóri mun koma umræðu fundarins áfram inn í vinnu við fjárhagsáætlun.

Fundi slitið kl. 14:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Sveitarstjórn / 16. desember 2020

51. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar I/II

Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. september 2020

12. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Atvinnumálanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020

15. fundur

Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 9. desember 2020

50. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021