COVID-19. Viđ hjálpumst öll ađ viđ ađ hćgja á útbreiđslu veirunnar međ ţví ađ

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020

 • Þvo okkur oft og vel um hendurnar með vatni og sápu í hið minnsta 20 sekúndur. Jafnframt er gott að nota handspritt.
 • Hósta og hnerra í olnbogann, ekki í hendurnar eða út í loftið.
 • Gæta þess að snerta andlitið sem minnst með höndunum, sérstaklega augun, munninn og nefið. Þannig berst veiran inn í líkamann.
 • Forðast faðmlög, kossa og knús, brosa frekar.
 • Nota sótthreinsandi klúta til að þurrka af snertiflötum sem margir koma við.
 • Nota síma og aðra samskiptamiðla til að viðhalda tengslum, miðla upplýsingum og passa upp á þá sem minna bakland hafa.
 • Stunda einhverja hreyfingu. Hægt er að gera líkamsæfingar innanhúss eftir leiðsögn sjúkraþjálfara ef við á. Einnig er hægt að nálgast leiðsögn um æfingar í útvarpi, sjónvarpi eða á netinu.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

60. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Bokashi- experimental project!

 • Fréttir
 • 3. maí 2021

Nýr skólastjóri í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 29. apríl 2021

59. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 26. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Páskaleikur ÍMS

 • Fréttir
 • 26. mars 2021