Tilmæli til rjúpnaskyttna

  • Fréttir
  • 30. október 2020

Í samræmi við tilmæli lögreglunnar á Norðurlandi eystra er því beint til rjúpnaskyttna að forðast öll ferðalög eins og frekast er unnt.

Tilmælin eru eftirfarandi:

Nú hafa aðstæður á Norðurlandi eystra þróast með þeim hætti að full ástæða er til þess að aðgerðastjórn almannavarna í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra hvetji íbúa svæðisins til einbeittrar samstöðu í baráttu við kórónuveiruna. Smitum á svæðinu hefur fjölgað undanfarna daga og því nauðsynlegt að hvert og eitt okkar geri það sem hægt er til að hefta frekari útbreiðslu veirunnar. Allir kunna viðbrögðin, allir geta gert sitt og nú þurfum við öll að standa saman. Persónubundnar sóttvarnir verða að vera í lagi ef árangur á að nást. Reglulegur handþvottur, sprittun, grímunotkun þar sem hún á við og virðing fyrir nálægðarmörkum við annað fólk er lífsnauðsynleg í baráttunni við þennan vágest sem veiran er. Stöndum okkur öll sem eitt í að virða sóttvarnarreglur og tökum fullt tillit til þeirra tilmæla sem gefin eru út af sóttvarnarlækni. Forðumst öll ferðalög og mannamót eins og frekast er unnt. Gerum þetta saman, gerum þetta vel og sýnum samstöðu, okkar allra vegna.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FR?TTIR

Fréttir / 22. janúar 2021

Guðjón Vésteinsson greinir orkukosti

Fréttir / 4. janúar 2021

Styrkur til uppsetningar hleðslustöðva

Fréttir / 21. desember 2020

Opnunartími skrifstofu yfir jól og áramót

Fréttir / 14. desember 2020

Leikskólinn Ylur- Skóli á grænni grein

Fréttir / 14. desember 2020

51. fundur

Fréttir / 12. desember 2020

Fundur um COVID-19 úrræði stjórnvalda

Fréttir / 8. desember 2020

Ungmennaráð Skútustaðahrepps

Fréttir / 7. desember 2020

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 3. desember 2020

Færð og aðstæður

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Fréttir / 19. nóvember 2020

COVID-19

Fréttir / 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

Nýjustu fréttir

53. fundur

  • Fréttir
  • 25. janúar 2021

Grímunotkun í ÍMS

  • Fréttir
  • 21. janúar 2021

Sorphirðudagatal 2021

  • Fréttir
  • 18. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 11. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

  • Fréttir
  • 4. janúar 2021

Niðurstaða sveitarstjórnar auglýst

  • Stjórnsýsla
  • 21. desember 2020

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 16. desember 2020

Nú er komið að álestri hitaveitumæla

  • Fréttir
  • 14. desember 2020

Engin Covid smit

  • Fréttir
  • 12. desember 2020