TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023

Sveitastjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt skipulags- og matslýsingu fyrir endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023. Þar er farið yfir ýmis atriði sem skipta máli við endurskoðun aðalskipulags Skútustaðahrepps.

Skipulags- og matslýsing er verklýsing þar sem gerð er grein fyrir ástæðum endurskoðunar aðalskipulags, helstu áherslum, forsendum, fyrirliggjandi stefnu, samráði, tímaferli, umhverfismati áætlunar og gildistíma. Skipulags- og matslýsingin verður til sýnis á sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps Hlíðavegi 6 og á heimasíðu Skútustaðahrepps www.skutustadahreppur.is  

Óskað er eftir að umsögn eða hverskonar ábendingar berist í síðasta lagi föstudeginum 19. nóvember 2020.

Kynning á skipulags- og matslýsingu fer fram þriðjudaginn 27. október kl 16 í Skjólbrekku.

Þeir sem ekki komast á kynninguna geta fylgst með beinu streymi á facebook vef Skútustaðahrepps: https://www.facebook.com/skutustadahreppur. Að auki er hægt að bóka fund með skipulagsfulltrúa í síma 4646660 eða með því að senda tölvupóst á atli@skutustadahreppur.is.

Athugasemdir við skipulags- og matslýsinguna skulu berast til skipulagsfulltrúa á atli@skutustadahreppur.is eða bréfleiðis á skrifstofu sveitastjórnar, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn.

http://www.skutustadahreppur.is/img/files/2020/A1434-007-U01%20Sk%C3%BAtusta%C3%B0ahreppur%20Skipulags-%20og%20matsl%C3%BDsing.pdf


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021