Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Viðbragðsteymi Skútustaðahrepps fundaði í gær og fór yfir stöðuna í þjóðfélaginu.

Ný takmörkun fyrir landið allt nema á höfuðborgarsvæðinu tók gildi í dag 20. október og gildir til og með 10. nóvember.

Markmið takmarkana er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 sjúkdómsins.

Helstu ráðstafanir í gildi:

‍Fjöldatakmörkun. Takmörkun á fjölda einstaklinga sem kemur saman miðast við 20 fullorðna, hvort sem er í einkarýmum eða í opinberum rýmum.

Fjöldatakmörkun, almenn nálægðartakmörkun og grímuskylda á ekki við um börn fædd 2005 eða síðar.

‍Verslanir, opinberar byggingar og aðrir staðir innandyra opnir almenningi þurfa að:

Sinna vel þrifum og sótthreinsun yfirborða eins oft og hægt er, sérstaklega algenga snertifleti eins hurðarhúna og handrið.

Líkamsræktaraðstaðan í ÍMS verður áfram lokuð en hægt verður að stunda þjálfun í sal með gildandi fjöldatakmörkunum og sóttvörnum.

Minnum alla á að sinna persónulegum sóttvörnum, þvo og spritta hendur þegar farið er á milli rýma og nota grímu þegar ekki er hægt að tryggja 2 metra regluna á milli ótengdra aðila.

Höldum áfram að fara varlega og munum að við erum öll almannavarnir !

Frekari upplýsingar eru að finna inn á covid.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021