Hamingjuganga ađ hausti

  • Fréttir
  • 7. október 2020

Það var vaskur hópur göngufólks sem gekk í blíðskaparveðri frá Reykjahlíð í Vogafjós þriðjudaginn 6. október. Um var að ræða Hamingjugöngu og naut hópurinn leiðsagnar Sigfúsar á Bjargi, sem þekkir hverja þúfu á svæðinu. Á leiðinni voru m.a. til umræðu þau tækifæri sem göngu-og hjólreiðastígur umhverfis Mývatn getur skapað fyrir samfélagið, auk þess sem rifjaðar voru upp gamlar sögur af klakabrynjuðu fé og geitum á sundi, svo fátt eitt sé nefnt! 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 24. október 2020

Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2020

Fréttir / 24. október 2020

47. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 20. október 2020

TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

Fréttir / 20. október 2020

Stundatafla ÍMS veturinn 2020-2021

Fréttir / 20. október 2020

Hamingjuganga- Laugardaginn 24. október

Fréttir / 7. október 2020

Hamingjuganga ađ hausti

Fréttir / 5. október 2020

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

Fréttir / 29. september 2020

Tilkynning frá Rarik

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 23. september 2020

COVID-19

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum