16. fundur

 • Umhverfisnefnd
 • 5. október 2020

Fundargerð

16. fundur umhverfisnefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 5. október 2020, kl.  13:00.

Fundinn sátu:

Arnþrúður Dagsdóttir, formaður. Sigurður Erlingsson, varamaður, Alma Dröfn Benediktsdóttir, aðalmaður, varamaður, Bergþóra Hrafnhildardóttir, aðalmaður og Ingi Yngvason, varamaður.

Fundargerð ritaði:  Alma Dröfn Benediktsdóttir

Dagskrá:

1. Umhverfisverðlaun Skútustaðahrepps - 1808036

Umhverfisverðlaun 2020 verða afhent fyrsta vetrardag 24. október. Alls bárust átta tilnefningar.

Lagðar fram tilnefningar til Umhverfisverðlauna Skútutstaðahrepps 2020 sem verða afhent á Slægjufundi. Alls bárust átta tilnefningar.
Ingi Þór vék af fundi við afgreiðslu málsins.

Afgreiðsla færð í trúnaðarbók.

2. Úrgangsgryfja- erindi frá Birki Fanndal - 2010003

Lagt fram erindi frá Birki Fanndal sem barst umhverfisnefnd dags 8. ágúst 2020, varðandi úrgangsgryfju undir Kolatorfu þar sem hann óskar eftir að umgengni og umsjón svæðisins verði skoðuð.

Umhverfisnefnd þakkar Birki Fanndal fyrir erindið og felur formanni að kanna málið frekar og koma því í réttan farveg. Málið verður aftur á dagskrá næsta fundar.

Fundi slitið kl. 15:00.

Arnþrúður Dagsdóttir

Sigurður Erlingsson

Alma Dröfn Benediktsdóttir

Ingi Yngvason

Bergþóra Hrafnhildardóttir

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Umhverfisnefnd / 25. febrúar 2021

19. fundur Umhverfisnefndar

Skóla- og félagsmálanefnd / 25. febrúar 2021

23. fundur skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 27. janúar 2021

22. fundur

Skipulagsnefnd / 16. febrúar 2021

31. fundur skipulagsnefndar

Sveitarstjórn / 24. febrúar 2021

55. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn / 11. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 21. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 28. janúar 2021

53. fundur

Skipulagsnefnd / 19. janúar 2021

30. fundur skipulagsnefndar

Atvinnumálanefnd / 24. janúar 2021

17. fundur

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Sveitarstjórn / 16. desember 2020

51. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar I/II

Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. september 2020

12. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Atvinnumálanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020

15. fundur

Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 9. desember 2020

50. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021