19. fundur

 • Skóla- og félagsmálanefnd
 • 22. september 2020

Fundargerð

19. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 22. september 2020, kl.  11:00.

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir, Þuríður Pétursdóttir, Sylvía Ósk Sigurðardóttir, Helgi Arnar Alfreðsson og Linda Björk Árnadóttir.

Fundargerð ritaði:  Alma Dröfn Benediktsdóttir, formaður.

Dagskrá:

1. Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla - 1811020

Skólastjóri fór yfir stöðu umbótaáætlunar í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar. Samið var við Tröppu ehf. um umsjón og eftirfylgni umbótaáætlunarinnar.

Skóastjóri fór yfir stöðuna.

2.Reykjahlíðarskóli - Starfsáætlun - 1901018

Skólastjóri lagði fram drög af starfsáætlun fyrir skólaárið 2020-2021. Verður tekið fyrir á næsta fundi.

3. Reykjahlíðarskóli- Sjálfsmatsskýrsla - 2009021

Skólastjóri fór yfir sjálfsmatsskýrslu sem unnið hefur verið að í skólanum.

Nefndin þakkar skólastjóra fyrir yfirferðina og lýsir ánægju með vel unnið sjálfmat.

4. Leikskólinn Ylur; Endurskoðun sumarlokunar - 1810018

Farið yfir opnunartíma leikskólans sumarið 2021

Rætt um sumarlokun leikskólans árið 2021. Allir sammála því að hana þurfi að endurskoða út frá stöðu foreldra í sveitarfélaginu sökum Covid-19.
Samþykkt að sumarlokun fari úr fimm vikum í þrjár. Leikskólastjóri kemur með nánari útfærslu á næsta fundi nefndarinnar.

5. Leikskólinn Ylur: Opnunartími - 1705010

Farið yfir starfsemi og opnunartíma leikskólans á milli jóla og nýárs.

Leikskólastjóri óskaði eftir því að notast verði við sama fyrirkomulag og á síðasta ári. Það er að foreldrar skrái börnin sín í leikskólann þá daga sem þeir hyggjast nýta á milli jóla og nýárs.
Nefndin samþykkir óbreytt fyrirkomulag.

6. Leikskólinn Ylur: Starfsmannamál - 1702015

Leikskólastjóri fór yfir starfsmannamál fyrir veturinn.

Leikskólastjóri fór yfir starfsmannamál leikskólans. Staða góð og hægt að taka á móti nokkrum börnum án þess að frekari ráðninga sé þörf. Þó áhyggjuefni hversu mikil fækkun er á börnum.

Fundi slitið kl. 12:00.

Alma Dröfn Benediktsdóttir

Linda Björk Árnadóttir

Þuríður Pétursdóttir

Sylvía Ósk Sigurðardóttir

Helgi Arnar Alfreðsson

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020