Kćru notendur hitaveitu Skútustađahrepps athugiđ.

  • Fréttir
  • 2. október 2020

Núna um mánaðarmótin tókum við í notkun nýtt kerfi sem heldur utanum hitaveitukerfið okkar, mælana, aflestra, notkun og rekninga.

Ég vil biðja ykkur að vera vakandi og fara yfir reikningana ykkar sem birtast í rafræn skjöl í heimabankanum ykkar og athuga hvort reikningurinn fyrir september sé ekki í samræmi við fyrri reikninga á árinu.

Ef þið sjáið eitthvað athugavert þá hafið samband við mig á skrifstofuna í síma 464-6665 eða í tölvupósti alma@skutustadahreppur.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 24. október 2020

Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2020

Fréttir / 24. október 2020

47. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 20. október 2020

TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

Fréttir / 20. október 2020

Stundatafla ÍMS veturinn 2020-2021

Fréttir / 20. október 2020

Hamingjuganga- Laugardaginn 24. október

Fréttir / 7. október 2020

Hamingjuganga ađ hausti

Fréttir / 5. október 2020

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

Fréttir / 29. september 2020

Tilkynning frá Rarik

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 23. september 2020

COVID-19

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum