Nýr starfsmađur á skrifstofu Skútustađahrepps.

  • Fréttir
  • 29. september 2020

Sólrún Björg Bjarnadóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofufulltrúa hjá Skútustaðahreppi og mun hefja störf um miðjan október.

Hún hefur töluverða reynslu af þjónustustörfum, bókhaldi og reikningsgerð.

Sólrún er í sambandi með Stefáni Jakobssyni, tónlistarkennara við Reykjahlíðarskóla og hefur því verið með annan fótinn í Mývatnssveit undanfarin 3 ár, hún hyggst nú flytja í sveitina.

Við bjóðum Sólrúnu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfssins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 24. október 2020

Umhverfisverđlaun Skútustađahrepps 2020

Fréttir / 24. október 2020

47. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 20. október 2020

TAKTU ŢÁTT Í MÓTUN SAMFÉLAGSINS

Fréttir / 20. október 2020

Stundatafla ÍMS veturinn 2020-2021

Fréttir / 20. október 2020

Hamingjuganga- Laugardaginn 24. október

Fréttir / 7. október 2020

Hamingjuganga ađ hausti

Fréttir / 5. október 2020

Tilkynning frá viđbragđsteymi COVID-19

Fréttir / 29. september 2020

Tilkynning frá Rarik

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 23. september 2020

COVID-19

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum